Er "menningarlæsi" ungs fólks að breytast? : athugun á lestri og tómstundavenjum nemenda í 10. bekk

Í rannsókn þessari eru kannaðar lestrar- og tómstundavenjur ungs fólks árið 2005. Markmiðið er að skoða menningarlæsi nemenda í 10. bekk og bera niðurstöðurnar saman við fyrri rannsóknir á sama aldurshópi og við sambærilega athugun á eldra fólki frá 2005. Spurningalisti var lagður fyrir í tveimur sk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Guðbjörnsdóttir 1949-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14436