Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið

Í þessu 30 eininga lokaverkefni í stjórnsýslufræðum er m.a. fjallað um sögu verkefnastjórnunar og gerð handbókar í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráð Íslands, auk þess sem lögð eru fram lokadrög að handbók í verkefnastjórnun sem verður hýst á innri vef Stjórnarráðsins og aðgengileg öllum starfsmönnu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bergný Jóna Sævarsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14269
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14269
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14269 2023-05-15T16:49:13+02:00 Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið Bergný Jóna Sævarsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14269 is ice http://hdl.handle.net/1946/14269 Opinber stjórnsýsla Handbækur Verkefnastjórnun Stjórnsýsla Opinberar stofnanir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:11Z Í þessu 30 eininga lokaverkefni í stjórnsýslufræðum er m.a. fjallað um sögu verkefnastjórnunar og gerð handbókar í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráð Íslands, auk þess sem lögð eru fram lokadrög að handbók í verkefnastjórnun sem verður hýst á innri vef Stjórnarráðsins og aðgengileg öllum starfsmönnum. Handbókin sem hér um ræðir, Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið, var unnin í samráði við starfshóp ráðuneyta um gæða- og verkefnastjórnun sem samanstóð af fulltrúum úr öllum ráðuneytum. Að auki var leitað eftir handbókum og upplýsinga aflað um notkun verkefnastjórnunar hjá ráðuneytum á Norðurlöndum; í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Upplýsingar gefa til kynna að verkefnastjórnun er einna helst nýtt í verkefnum tengdum upplýsingatækni en vilji er fyrir hendi til að gera slíkt hið sama við fleiri tegundir verkefna, líkt og Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið er ætlað að gera. Handbókin ber vott af aðferðafræði PRINCE2, líkt og þær handbækur sem notaðar voru sem fyrirmyndir við gerð hennar, en PRINCE2 hefur mikið verið nýtt við verkefnastjórnun opinberra verkefna í Evrópu á síðastliðnum áratugum. Handbókin inniheldur að auki eyðublöð sem þykja henta verkefnum og vinnulagi Stjórnarráðsins og í henni er fjallað um ýmis hugtök er tengjast verkefnastjórnun. Mikill vilji er til áframhaldandi innleiðingar á aðferðafræði verkefnastjórnunar innan Stjórnarráðsins og ritun handbókarinnar var liður í því að kynna aðferðafræðina fyrir starfsmönnum og samræma vinnubrögð við vinnu og stýringu verkefna. Handbókinni er ætlað að vera lifandi skjal sem taka mun breytingum jafnt og þétt samhliða því að þekking á verkefnastjórnun eykst og nýir straumar og aðferðir bætast í reynslubankann. The subject of this Master Thesis (30 ETSC units) in Public Administration at the faculty of Social Sciences at the University of Iceland is the writing of A guide in Project Management for the Government Office of Iceland, including a brief history of Project Management among other things. The final copy will be ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stjórnarráðið ENVELOPE(-21.935,-21.935,64.147,64.147) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Handbækur
Verkefnastjórnun
Stjórnsýsla
Opinberar stofnanir
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Handbækur
Verkefnastjórnun
Stjórnsýsla
Opinberar stofnanir
Bergný Jóna Sævarsdóttir 1975-
Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Handbækur
Verkefnastjórnun
Stjórnsýsla
Opinberar stofnanir
description Í þessu 30 eininga lokaverkefni í stjórnsýslufræðum er m.a. fjallað um sögu verkefnastjórnunar og gerð handbókar í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráð Íslands, auk þess sem lögð eru fram lokadrög að handbók í verkefnastjórnun sem verður hýst á innri vef Stjórnarráðsins og aðgengileg öllum starfsmönnum. Handbókin sem hér um ræðir, Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið, var unnin í samráði við starfshóp ráðuneyta um gæða- og verkefnastjórnun sem samanstóð af fulltrúum úr öllum ráðuneytum. Að auki var leitað eftir handbókum og upplýsinga aflað um notkun verkefnastjórnunar hjá ráðuneytum á Norðurlöndum; í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Upplýsingar gefa til kynna að verkefnastjórnun er einna helst nýtt í verkefnum tengdum upplýsingatækni en vilji er fyrir hendi til að gera slíkt hið sama við fleiri tegundir verkefna, líkt og Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið er ætlað að gera. Handbókin ber vott af aðferðafræði PRINCE2, líkt og þær handbækur sem notaðar voru sem fyrirmyndir við gerð hennar, en PRINCE2 hefur mikið verið nýtt við verkefnastjórnun opinberra verkefna í Evrópu á síðastliðnum áratugum. Handbókin inniheldur að auki eyðublöð sem þykja henta verkefnum og vinnulagi Stjórnarráðsins og í henni er fjallað um ýmis hugtök er tengjast verkefnastjórnun. Mikill vilji er til áframhaldandi innleiðingar á aðferðafræði verkefnastjórnunar innan Stjórnarráðsins og ritun handbókarinnar var liður í því að kynna aðferðafræðina fyrir starfsmönnum og samræma vinnubrögð við vinnu og stýringu verkefna. Handbókinni er ætlað að vera lifandi skjal sem taka mun breytingum jafnt og þétt samhliða því að þekking á verkefnastjórnun eykst og nýir straumar og aðferðir bætast í reynslubankann. The subject of this Master Thesis (30 ETSC units) in Public Administration at the faculty of Social Sciences at the University of Iceland is the writing of A guide in Project Management for the Government Office of Iceland, including a brief history of Project Management among other things. The final copy will be ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bergný Jóna Sævarsdóttir 1975-
author_facet Bergný Jóna Sævarsdóttir 1975-
author_sort Bergný Jóna Sævarsdóttir 1975-
title Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið
title_short Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið
title_full Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið
title_fullStr Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið
title_full_unstemmed Handbók í verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið
title_sort handbók í verkefnastjórnun fyrir stjórnarráðið
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/14269
long_lat ENVELOPE(-21.935,-21.935,64.147,64.147)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Stjórnarráðið
Vinnu
geographic_facet Stjórnarráðið
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14269
_version_ 1766039369918971904