Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru

Látrabjarg er eitt mesta fuglabjarg í heimi, en aðgengi náttúruskoðara að því hefur lítið verið sinnt. Í þessari ritgerð eru teknar saman upplýsingar um náttúru svæðisins, menningarminjar, ferðamenn, stefnumörkun og áætlanir um svæðið. Kynntar eru mismunandi leiðir til að bæta þjónustu við ferðamenn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorsteinn Narfason 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14200
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14200
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14200 2023-05-15T16:52:23+02:00 Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru Improved accessibility to the birdcliff Látrabjarg, Northwest Iceland, in relation to conservation of natural values Þorsteinn Narfason 1966- Háskóli Íslands 2005-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14200 is ice http://hdl.handle.net/1946/14200 Líffræði Umhverfisfræði Látrabjarg Útivist Náttúruskoðun Ferðaþjónusta Thesis Master's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:52:53Z Látrabjarg er eitt mesta fuglabjarg í heimi, en aðgengi náttúruskoðara að því hefur lítið verið sinnt. Í þessari ritgerð eru teknar saman upplýsingar um náttúru svæðisins, menningarminjar, ferðamenn, stefnumörkun og áætlanir um svæðið. Kynntar eru mismunandi leiðir til að bæta þjónustu við ferðamenn og aðgengi þeirra að bjarginu til náttúruskoðunar og útivistar. Fjallað er um mögulega þjónustumiðstöð, gönguleiðir, bátsferðir og jarðgöng sem opnast út í bjargið. Áhrif þess að byggja svæðið upp sem ferðamannasvæði eru rædd með áherslu á jarðgöng umfram aðra möguleika. Tekin er afstaða til réttmætis framkvæmda í villtri náttúru og gerðar eru tillögur um uppbyggingu svæðisins þar sem verndun náttúru, menningar og gæða til útivistar eru höfð að leiðarljósi. Meðal annars eru gerðar tillögur um staðsetningu þjónustumiðstöðvar, gönguleiða um svæðið, merkinga og fjallað um aðgerðir sem þarf að gera til að tryggja verndun villtrar náttúru. Látrabjarg is one of the world’s largest birdcliffs but no serious effort has been made to improve accessibility for observation. In this dissertation information on the nature of the area, cultural remains, tourism, planning and future strategy was gathered. Different possibilities to improve accessibility and service for studying the birds and the nature of the cliff are presented. These include a service centre, walking paths, sightseeing by boat, and a tunnel leading tourists onto a balcony in the birdcliff. The environmental effects of developing the area for tourism are analysed with a special emphasis on a tunnel. An ethical opinion of the development of unspoiled nature is put forward and recommendations for improvement are made where the goal is to conserve the natural habitat but at the same time making tourism and outdoor life more easily accessible. These recommendations include a service centre at a certain distance from the bird cliff, marked footpaths within the area to observation posts and the precautions that have to be taken for the protection of nature. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Látrabjarg ENVELOPE(-24.532,-24.532,65.503,65.503)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Umhverfisfræði
Látrabjarg
Útivist
Náttúruskoðun
Ferðaþjónusta
spellingShingle Líffræði
Umhverfisfræði
Látrabjarg
Útivist
Náttúruskoðun
Ferðaþjónusta
Þorsteinn Narfason 1966-
Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru
topic_facet Líffræði
Umhverfisfræði
Látrabjarg
Útivist
Náttúruskoðun
Ferðaþjónusta
description Látrabjarg er eitt mesta fuglabjarg í heimi, en aðgengi náttúruskoðara að því hefur lítið verið sinnt. Í þessari ritgerð eru teknar saman upplýsingar um náttúru svæðisins, menningarminjar, ferðamenn, stefnumörkun og áætlanir um svæðið. Kynntar eru mismunandi leiðir til að bæta þjónustu við ferðamenn og aðgengi þeirra að bjarginu til náttúruskoðunar og útivistar. Fjallað er um mögulega þjónustumiðstöð, gönguleiðir, bátsferðir og jarðgöng sem opnast út í bjargið. Áhrif þess að byggja svæðið upp sem ferðamannasvæði eru rædd með áherslu á jarðgöng umfram aðra möguleika. Tekin er afstaða til réttmætis framkvæmda í villtri náttúru og gerðar eru tillögur um uppbyggingu svæðisins þar sem verndun náttúru, menningar og gæða til útivistar eru höfð að leiðarljósi. Meðal annars eru gerðar tillögur um staðsetningu þjónustumiðstöðvar, gönguleiða um svæðið, merkinga og fjallað um aðgerðir sem þarf að gera til að tryggja verndun villtrar náttúru. Látrabjarg is one of the world’s largest birdcliffs but no serious effort has been made to improve accessibility for observation. In this dissertation information on the nature of the area, cultural remains, tourism, planning and future strategy was gathered. Different possibilities to improve accessibility and service for studying the birds and the nature of the cliff are presented. These include a service centre, walking paths, sightseeing by boat, and a tunnel leading tourists onto a balcony in the birdcliff. The environmental effects of developing the area for tourism are analysed with a special emphasis on a tunnel. An ethical opinion of the development of unspoiled nature is put forward and recommendations for improvement are made where the goal is to conserve the natural habitat but at the same time making tourism and outdoor life more easily accessible. These recommendations include a service centre at a certain distance from the bird cliff, marked footpaths within the area to observation posts and the precautions that have to be taken for the protection of nature.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þorsteinn Narfason 1966-
author_facet Þorsteinn Narfason 1966-
author_sort Þorsteinn Narfason 1966-
title Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru
title_short Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru
title_full Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru
title_fullStr Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru
title_full_unstemmed Aðgengi ferðamanna að Látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru
title_sort aðgengi ferðamanna að látrabjargi, með tilliti til áhrifa á villta náttúru
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/14200
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-24.532,-24.532,65.503,65.503)
geographic Gerðar
Látrabjarg
geographic_facet Gerðar
Látrabjarg
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14200
_version_ 1766042617100894208