,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"

Tilgangur rannsóknarinnar sem er eigindleg var að rannsaka reynslu kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein og reynslu þeirra af þeirri þjónustu sem þær fengu á Akureyri í sjúkdómsferli ástvina sinna. Rannsóknarspurningar: Settar voru fram tvær rannsóknarspurningar: 1) Hver er reynsla kvenna af þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Berglind Bessadóttir, Guðrún Gígja Pétursdóttir, Kristey Þráinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/142
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/142
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/142 2023-05-15T13:08:18+02:00 ,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina" Guðrún Berglind Bessadóttir Guðrún Gígja Pétursdóttir Kristey Þráinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2007 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/142 is ice http://hdl.handle.net/1946/142 Krabbamein Aðstandendur Hjúkrun Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2007 ftskemman 2022-12-11T06:51:27Z Tilgangur rannsóknarinnar sem er eigindleg var að rannsaka reynslu kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein og reynslu þeirra af þeirri þjónustu sem þær fengu á Akureyri í sjúkdómsferli ástvina sinna. Rannsóknarspurningar: Settar voru fram tvær rannsóknarspurningar: 1) Hver er reynsla kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein? 2) Hver er reynsla kvenna af þeirri þjónustu sem þær fengu á Akureyri í sjúkdómsferli ástvina sinna? Aðferð: Notuð var fyrirbærafræðileg rannsóknaraðferð samkvæmt Vancouver-skólanum í fyrirbærafræði. Tekin voru viðtöl við þrjár konur. Tvö viðtöl voru tekin við hverja konu og viðtölin svo greind í þemu. Niðurstöður: Í frásögnum meðrannsakendanna voru greind tvö aðalþemu, þörf fyrir að vera til staðar fyrir ástvin sinn og stuðningur, meginþemun erfið reynsla, þakklæti, styrkjandi þættir, sorg og söknuður, tilfinningalegur stuðningur, fræðsla, öryggi, áþreifanlegur stuðningur og þægindi, mismunandi þörf fyrir eftirfylgd og trú og trúarleg þjónusta, auk undirþemanna að horfa upp á ástvin sinn veikan, umönnunarbyrði, samsömun, að viðhalda reisn, leitað í trú og innri styrk, sátt og virðing. Ályktanir: Reynsla kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein er erfið og þörf þeirra fyrir að vera til staðar fyrir ástvin sinn er mjög mikil. Heilbrigðisstarfsfólk virðist gera sér grein fyrir þeirri þörf og reyna að mæta henni eftir bestu getu. Rannsakendurnir telja að sú þjónusta sem í boði er á Akureyri sé góð en kynna mætti betur fyrir sjúklingum og aðstandendum alla þá þjónustu sem er til staðar til að hún nýtist þeim sem best. Lykilhugtök: Krabbamein, umönnunarbyrði, fjölskylda, aðstandendur, líknandi meðferð, sorg, bjargráð. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Krabbamein
Aðstandendur
Hjúkrun
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Krabbamein
Aðstandendur
Hjúkrun
Eigindlegar rannsóknir
Guðrún Berglind Bessadóttir
Guðrún Gígja Pétursdóttir
Kristey Þráinsdóttir
,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"
topic_facet Krabbamein
Aðstandendur
Hjúkrun
Eigindlegar rannsóknir
description Tilgangur rannsóknarinnar sem er eigindleg var að rannsaka reynslu kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein og reynslu þeirra af þeirri þjónustu sem þær fengu á Akureyri í sjúkdómsferli ástvina sinna. Rannsóknarspurningar: Settar voru fram tvær rannsóknarspurningar: 1) Hver er reynsla kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein? 2) Hver er reynsla kvenna af þeirri þjónustu sem þær fengu á Akureyri í sjúkdómsferli ástvina sinna? Aðferð: Notuð var fyrirbærafræðileg rannsóknaraðferð samkvæmt Vancouver-skólanum í fyrirbærafræði. Tekin voru viðtöl við þrjár konur. Tvö viðtöl voru tekin við hverja konu og viðtölin svo greind í þemu. Niðurstöður: Í frásögnum meðrannsakendanna voru greind tvö aðalþemu, þörf fyrir að vera til staðar fyrir ástvin sinn og stuðningur, meginþemun erfið reynsla, þakklæti, styrkjandi þættir, sorg og söknuður, tilfinningalegur stuðningur, fræðsla, öryggi, áþreifanlegur stuðningur og þægindi, mismunandi þörf fyrir eftirfylgd og trú og trúarleg þjónusta, auk undirþemanna að horfa upp á ástvin sinn veikan, umönnunarbyrði, samsömun, að viðhalda reisn, leitað í trú og innri styrk, sátt og virðing. Ályktanir: Reynsla kvenna af því að eiga ástvin með krabbamein er erfið og þörf þeirra fyrir að vera til staðar fyrir ástvin sinn er mjög mikil. Heilbrigðisstarfsfólk virðist gera sér grein fyrir þeirri þörf og reyna að mæta henni eftir bestu getu. Rannsakendurnir telja að sú þjónusta sem í boði er á Akureyri sé góð en kynna mætti betur fyrir sjúklingum og aðstandendum alla þá þjónustu sem er til staðar til að hún nýtist þeim sem best. Lykilhugtök: Krabbamein, umönnunarbyrði, fjölskylda, aðstandendur, líknandi meðferð, sorg, bjargráð.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðrún Berglind Bessadóttir
Guðrún Gígja Pétursdóttir
Kristey Þráinsdóttir
author_facet Guðrún Berglind Bessadóttir
Guðrún Gígja Pétursdóttir
Kristey Þráinsdóttir
author_sort Guðrún Berglind Bessadóttir
title ,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"
title_short ,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"
title_full ,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"
title_fullStr ,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"
title_full_unstemmed ,, Við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"
title_sort ,, við skildum hana aldrei, aldrei, aldrei eftir eina"
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/1946/142
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/142
_version_ 1766082071208394752