Notendaprófanir

Heildartexti lokaskýrslu. Prentuð útgáfa og öll fylgiskjöl á CD eru varðveitt í bókasafni HR. Verkefnið sem teymið vann að snérist um að hanna og útfæra lausn á forriti sem auðveldar stjórnanda að framkvæma og halda utan um notendaprófanir. Megin áhersla var lögð á að gera ferlið einfalt, fljótleg o...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hlynur Örn Haraldsson 1990-, Kristjana Þorradóttir 1987-, Sigurður Eyjólfsson 1988-, Sonja Petra Stefánsdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14146
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14146
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14146 2023-05-15T18:07:02+02:00 Notendaprófanir Hlynur Örn Haraldsson 1990- Kristjana Þorradóttir 1987- Sigurður Eyjólfsson 1988- Sonja Petra Stefánsdóttir 1986- Háskólinn í Reykjavík 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14146 is ice http://hdl.handle.net/1946/14146 Tölvunarfræði Tölvufræði Viðmót (tölvur) Forrit Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:53Z Heildartexti lokaskýrslu. Prentuð útgáfa og öll fylgiskjöl á CD eru varðveitt í bókasafni HR. Verkefnið sem teymið vann að snérist um að hanna og útfæra lausn á forriti sem auðveldar stjórnanda að framkvæma og halda utan um notendaprófanir. Megin áhersla var lögð á að gera ferlið einfalt, fljótleg og ódýrt í framkvæmd. Hugmynd verkefnisins var komin frá einum teymismeðlimi teymisins, Sonju Petru Stefánsdóttur. Hugmyndin kviknaði í áfanga sem hún tók á vorönn 2012 sem hét "Samskipti manns og tölvu" og var kenndur af leiðbeinanda teymisins, Mörtu K. Lárusdóttur. Í upphafi var hugmyndin sú að tvinna saman tóli frá MindGames sem les heilabylgjur sem fylgjast með einbeitingu notanda inn í verkefnið. Kannaði teymið þann möguleika en þegar kom í ljós að það gekk ekki upp kom upp sú hugmynd að starfa með sálfræðisviði Háskólans í Reykjavík og tengja blóðþrýstingsmæli við verkefnið. Í kjölfarið á því að hugmyndinni var vel tekið var hún útfærð nánar. Þegar verkefnavinna hófst fékk teymið úthlutaða vinnuaðstöðu í rými meistaranámsnema við Háskólann í Reykjavík. Yfir verkefnistímann hittust teymismeðlimir í vinnuaðstöðunni 3-4 sinnum í viku og unnu að verkefninu saman. Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Tölvufræði
Viðmót (tölvur)
Forrit
spellingShingle Tölvunarfræði
Tölvufræði
Viðmót (tölvur)
Forrit
Hlynur Örn Haraldsson 1990-
Kristjana Þorradóttir 1987-
Sigurður Eyjólfsson 1988-
Sonja Petra Stefánsdóttir 1986-
Notendaprófanir
topic_facet Tölvunarfræði
Tölvufræði
Viðmót (tölvur)
Forrit
description Heildartexti lokaskýrslu. Prentuð útgáfa og öll fylgiskjöl á CD eru varðveitt í bókasafni HR. Verkefnið sem teymið vann að snérist um að hanna og útfæra lausn á forriti sem auðveldar stjórnanda að framkvæma og halda utan um notendaprófanir. Megin áhersla var lögð á að gera ferlið einfalt, fljótleg og ódýrt í framkvæmd. Hugmynd verkefnisins var komin frá einum teymismeðlimi teymisins, Sonju Petru Stefánsdóttur. Hugmyndin kviknaði í áfanga sem hún tók á vorönn 2012 sem hét "Samskipti manns og tölvu" og var kenndur af leiðbeinanda teymisins, Mörtu K. Lárusdóttur. Í upphafi var hugmyndin sú að tvinna saman tóli frá MindGames sem les heilabylgjur sem fylgjast með einbeitingu notanda inn í verkefnið. Kannaði teymið þann möguleika en þegar kom í ljós að það gekk ekki upp kom upp sú hugmynd að starfa með sálfræðisviði Háskólans í Reykjavík og tengja blóðþrýstingsmæli við verkefnið. Í kjölfarið á því að hugmyndinni var vel tekið var hún útfærð nánar. Þegar verkefnavinna hófst fékk teymið úthlutaða vinnuaðstöðu í rými meistaranámsnema við Háskólann í Reykjavík. Yfir verkefnistímann hittust teymismeðlimir í vinnuaðstöðunni 3-4 sinnum í viku og unnu að verkefninu saman.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hlynur Örn Haraldsson 1990-
Kristjana Þorradóttir 1987-
Sigurður Eyjólfsson 1988-
Sonja Petra Stefánsdóttir 1986-
author_facet Hlynur Örn Haraldsson 1990-
Kristjana Þorradóttir 1987-
Sigurður Eyjólfsson 1988-
Sonja Petra Stefánsdóttir 1986-
author_sort Hlynur Örn Haraldsson 1990-
title Notendaprófanir
title_short Notendaprófanir
title_full Notendaprófanir
title_fullStr Notendaprófanir
title_full_unstemmed Notendaprófanir
title_sort notendaprófanir
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14146
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
Reykjavík
geographic_facet Halda
Reykjavík
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14146
_version_ 1766178928345481216