Strandveiðar í ljósi álits mannréttindanefndar SÞ nr. 1306/2004 um íslenska kvótakerfið : „Allir menn eigu at veiða fyrir utan netlög at ósekju.“

Í greinargerð þessari er leitast við að svara því að hve miklu leyti þær breytingar sem íslensk stjórnvöld gerðu á lögum um stjórn fiskveiða með upptöku strandveiða vorið 2009 hafi komið til móts við álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna nr. 1306/2004. Jafnframt eru fjallað um þær aðgerðir sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Pálsson 1955-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14109