Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi

Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu hver hugmyndafræðin sé á bak við herferðir hjálparsamtaka á Íslandi. Í upphafi er stuttlega fjallað um kenningar fræðimanna um heimshyggju (e.cosmopolitanism) og einnig kenningu Roland Barthes um ,,punctum“ og ,,studium“ áhrif ljósmynda....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Ósk Diðriksdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14100
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14100
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14100 2023-05-15T16:50:15+02:00 Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi Aid organizations and human rights movements campaigns in Iceland Lilja Ósk Diðriksdóttir 1989- Háskólinn á Bifröst 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14100 is ice http://hdl.handle.net/1946/14100 Félagsvísindi Alþjóðafræði Mannréttindi Félagasamtök Hjálparstarf Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:50:18Z Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu hver hugmyndafræðin sé á bak við herferðir hjálparsamtaka á Íslandi. Í upphafi er stuttlega fjallað um kenningar fræðimanna um heimshyggju (e.cosmopolitanism) og einnig kenningu Roland Barthes um ,,punctum“ og ,,studium“ áhrif ljósmynda. Tekin voru viðtöl við aðila frá fimm mismunandi hjálparsamtökum og mannréttindahreyfingum er starfa á Íslandi. Niðurstöður viðtalanna eru síðan greind út frá kenningunum. Farið er yfir aðferðafræði samtakanna við skipulagningu herferða og einnig aðferðafræði við val á myndum og hvað samtökunum finnst hafa áhrif á almenning. Helstu niðurstöður eru þær að hjálparsamtök og mannréttindahreyfingar vinni út frá heimshyggju, það er vinni út frá því að styrkja heimssamfélagið og sjá siðferðilega skyldu þeirra við að aðstoða þá sem hana vantar. Samtökin nota öll persónulega nálgun til þess að ná til almennings og myndir sem sýna aðstæður, án þess að vanvirða þá sem teknar eru myndir af. Þau reyna að kalla fram punctum áhrif hjá almenningi, það er áhrif sem snertir hann og gerir það að verkum að hann vilji leggja málstaðnum lið. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Roland ENVELOPE(-64.050,-64.050,-65.067,-65.067)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Alþjóðafræði
Mannréttindi
Félagasamtök
Hjálparstarf
spellingShingle Félagsvísindi
Alþjóðafræði
Mannréttindi
Félagasamtök
Hjálparstarf
Lilja Ósk Diðriksdóttir 1989-
Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi
topic_facet Félagsvísindi
Alþjóðafræði
Mannréttindi
Félagasamtök
Hjálparstarf
description Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu hver hugmyndafræðin sé á bak við herferðir hjálparsamtaka á Íslandi. Í upphafi er stuttlega fjallað um kenningar fræðimanna um heimshyggju (e.cosmopolitanism) og einnig kenningu Roland Barthes um ,,punctum“ og ,,studium“ áhrif ljósmynda. Tekin voru viðtöl við aðila frá fimm mismunandi hjálparsamtökum og mannréttindahreyfingum er starfa á Íslandi. Niðurstöður viðtalanna eru síðan greind út frá kenningunum. Farið er yfir aðferðafræði samtakanna við skipulagningu herferða og einnig aðferðafræði við val á myndum og hvað samtökunum finnst hafa áhrif á almenning. Helstu niðurstöður eru þær að hjálparsamtök og mannréttindahreyfingar vinni út frá heimshyggju, það er vinni út frá því að styrkja heimssamfélagið og sjá siðferðilega skyldu þeirra við að aðstoða þá sem hana vantar. Samtökin nota öll persónulega nálgun til þess að ná til almennings og myndir sem sýna aðstæður, án þess að vanvirða þá sem teknar eru myndir af. Þau reyna að kalla fram punctum áhrif hjá almenningi, það er áhrif sem snertir hann og gerir það að verkum að hann vilji leggja málstaðnum lið.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Lilja Ósk Diðriksdóttir 1989-
author_facet Lilja Ósk Diðriksdóttir 1989-
author_sort Lilja Ósk Diðriksdóttir 1989-
title Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi
title_short Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi
title_full Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi
title_fullStr Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi
title_full_unstemmed Herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á Íslandi
title_sort herferðir hjálparsamtaka og mannréttindahreyfinga á íslandi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14100
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(-64.050,-64.050,-65.067,-65.067)
geographic Bak
Kalla
Roland
geographic_facet Bak
Kalla
Roland
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14100
_version_ 1766040416190201856