Memento

Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af fimm skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Verkefnið snýst um að búa til kerfið Memento. Memento finnur sjálfvirkt tengingar á milli nýrra bilanatilkynninga og bilana sem haf...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Finnur Emil Björgvinsson 1991-, Guðmundur Ólafsson 1987-, Ólafur Unason 1979-, Þorgeir Karlsson 1989-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14093
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14093
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14093 2024-09-15T18:32:22+00:00 Memento Finnur Emil Björgvinsson 1991- Guðmundur Ólafsson 1987- Ólafur Unason 1979- Þorgeir Karlsson 1989- Háskólinn í Reykjavík 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14093 is ice http://hdl.handle.net/1946/14093 Tölvunarfræði Tölvufræði Computer science Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af fimm skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Verkefnið snýst um að búa til kerfið Memento. Memento finnur sjálfvirkt tengingar á milli nýrra bilanatilkynninga og bilana sem hafa komið upp í kerfum Vodafone áður og búið er að finna lausn á. Okkar lausn nýtir vélrænt gagnanám til þess að greina og flokka stöður í kerfum Vodafone. Þessar stöður notar kerfið til að tengja bilanatilkynningar við samskonar bilanir sem hafa komið upp áður með hjálp WEKA. Memento flokkar skilaboð niður í níu skráningaflokka og birtir á einfaldan og skýran hátt þannig að kerfisstjórar og aðrir geta séð í hendi sér hvort óeðlileg staða sé í kerfum Vodafone. Með þessu styttist sá tími sem fer í greiningarvinnu í tengslum við bilanatilkynningar og þar með tíminn sem fer í það að laga bilunina. Verkefnið var unnið í samvinnu við Vodafone. Bachelor Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Tölvufræði
Computer science
spellingShingle Tölvunarfræði
Tölvufræði
Computer science
Finnur Emil Björgvinsson 1991-
Guðmundur Ólafsson 1987-
Ólafur Unason 1979-
Þorgeir Karlsson 1989-
Memento
topic_facet Tölvunarfræði
Tölvufræði
Computer science
description Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af fimm skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Verkefnið snýst um að búa til kerfið Memento. Memento finnur sjálfvirkt tengingar á milli nýrra bilanatilkynninga og bilana sem hafa komið upp í kerfum Vodafone áður og búið er að finna lausn á. Okkar lausn nýtir vélrænt gagnanám til þess að greina og flokka stöður í kerfum Vodafone. Þessar stöður notar kerfið til að tengja bilanatilkynningar við samskonar bilanir sem hafa komið upp áður með hjálp WEKA. Memento flokkar skilaboð niður í níu skráningaflokka og birtir á einfaldan og skýran hátt þannig að kerfisstjórar og aðrir geta séð í hendi sér hvort óeðlileg staða sé í kerfum Vodafone. Með þessu styttist sá tími sem fer í greiningarvinnu í tengslum við bilanatilkynningar og þar með tíminn sem fer í það að laga bilunina. Verkefnið var unnið í samvinnu við Vodafone.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Finnur Emil Björgvinsson 1991-
Guðmundur Ólafsson 1987-
Ólafur Unason 1979-
Þorgeir Karlsson 1989-
author_facet Finnur Emil Björgvinsson 1991-
Guðmundur Ólafsson 1987-
Ólafur Unason 1979-
Þorgeir Karlsson 1989-
author_sort Finnur Emil Björgvinsson 1991-
title Memento
title_short Memento
title_full Memento
title_fullStr Memento
title_full_unstemmed Memento
title_sort memento
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14093
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14093
_version_ 1810474098216665088