Vagnavaktin

Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af 9 skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Með auknum bílafjölda á götum borgarinnar hefur farþegum strætisvagna fjölgað til muna. Notendur hafa til þessa stuðst við heimasíðu S...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jökull Jóhannsson 1984-, Baldur Már Helgason 1984-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14091
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14091
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14091 2023-05-15T18:07:02+02:00 Vagnavaktin Jökull Jóhannsson 1984- Baldur Már Helgason 1984- Háskólinn í Reykjavík 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14091 is ice http://hdl.handle.net/1946/14091 Tölvunarfræði Tölvufræði Forrit Computer science Programming Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T07:00:03Z Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af 9 skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Með auknum bílafjölda á götum borgarinnar hefur farþegum strætisvagna fjölgað til muna. Notendur hafa til þessa stuðst við heimasíðu Strætó þar sem hægt er að stimpla inn staðsetningu og áfangastað. Þessi lausn hentar vel borð- og fartölvum en kemur illa út í vöfrum snjallsíma. Verkefnið snýst um að útfæra forrit fyrir snjallsíma sem nýtir sér kosti þeirra til þess að finna út staðsetningu notandans og staðsetningu strætisvagnsins. Með þeirri tækni getur notandinn tekið upp símann hvar sem hann er staddur og stimplað inn hvert hann vill fara. Með forritinu getur notandi fundið hentugustu leið frá einum stað til annars með strætisvögnum og forritið auðveldar þar að auki notandandum að komast á rétta biðstöð á réttum tíma. Hægt er að fylgjast náið með ferðum strætisvagnanna og þannig má tímasetja ferðalagið betur og útrýma þeirri óvissu sem oft plagar farþega strætisvagna á Íslandi. Notendur geta séð nákvæmlega hversu langt er í næsta strætisvagn og þurfa því ekki að velta fyrir sér hvort strætisvagninn sé ókominn eða nýfarinn. Verkefnið var unnið í samstarfi við Advania Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Tölvufræði
Forrit
Computer science
Programming
spellingShingle Tölvunarfræði
Tölvufræði
Forrit
Computer science
Programming
Jökull Jóhannsson 1984-
Baldur Már Helgason 1984-
Vagnavaktin
topic_facet Tölvunarfræði
Tölvufræði
Forrit
Computer science
Programming
description Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af 9 skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík. Með auknum bílafjölda á götum borgarinnar hefur farþegum strætisvagna fjölgað til muna. Notendur hafa til þessa stuðst við heimasíðu Strætó þar sem hægt er að stimpla inn staðsetningu og áfangastað. Þessi lausn hentar vel borð- og fartölvum en kemur illa út í vöfrum snjallsíma. Verkefnið snýst um að útfæra forrit fyrir snjallsíma sem nýtir sér kosti þeirra til þess að finna út staðsetningu notandans og staðsetningu strætisvagnsins. Með þeirri tækni getur notandinn tekið upp símann hvar sem hann er staddur og stimplað inn hvert hann vill fara. Með forritinu getur notandi fundið hentugustu leið frá einum stað til annars með strætisvögnum og forritið auðveldar þar að auki notandandum að komast á rétta biðstöð á réttum tíma. Hægt er að fylgjast náið með ferðum strætisvagnanna og þannig má tímasetja ferðalagið betur og útrýma þeirri óvissu sem oft plagar farþega strætisvagna á Íslandi. Notendur geta séð nákvæmlega hversu langt er í næsta strætisvagn og þurfa því ekki að velta fyrir sér hvort strætisvagninn sé ókominn eða nýfarinn. Verkefnið var unnið í samstarfi við Advania
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Jökull Jóhannsson 1984-
Baldur Már Helgason 1984-
author_facet Jökull Jóhannsson 1984-
Baldur Már Helgason 1984-
author_sort Jökull Jóhannsson 1984-
title Vagnavaktin
title_short Vagnavaktin
title_full Vagnavaktin
title_fullStr Vagnavaktin
title_full_unstemmed Vagnavaktin
title_sort vagnavaktin
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14091
long_lat ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Reykjavík
Velta
geographic_facet Reykjavík
Velta
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14091
_version_ 1766178932588019712