Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð

Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er útvistun þjónustu og er horft út frá opinberri þjónustu. Kostir og gallar útvistunar opinberrar þjónustu eru rannsakaðir með raundæmiskoðun. Tvö þjónustuverkefni sveitarfélagsins Borgarbyggðar, sem hafa verið útvistuð, eru skoðuð. Rannsóknin er eigindleg raund...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnbjörn Börkur Ólafsson 1974-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14082