Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð

Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er útvistun þjónustu og er horft út frá opinberri þjónustu. Kostir og gallar útvistunar opinberrar þjónustu eru rannsakaðir með raundæmiskoðun. Tvö þjónustuverkefni sveitarfélagsins Borgarbyggðar, sem hafa verið útvistuð, eru skoðuð. Rannsóknin er eigindleg raund...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnbjörn Börkur Ólafsson 1974-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/14082
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/14082
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/14082 2023-05-15T16:49:08+02:00 Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð Outsourcing public services, what are the pros and cons ? : two cases in the municipality of Borgarbyggð in Iceland Finnbjörn Börkur Ólafsson 1974- Háskólinn á Bifröst 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/14082 is ice http://hdl.handle.net/1946/14082 Viðskiptafræði Alþjóðaviðskipti Útvistun Opinber rekstur Stjórnsýsla Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:11Z Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er útvistun þjónustu og er horft út frá opinberri þjónustu. Kostir og gallar útvistunar opinberrar þjónustu eru rannsakaðir með raundæmiskoðun. Tvö þjónustuverkefni sveitarfélagsins Borgarbyggðar, sem hafa verið útvistuð, eru skoðuð. Rannsóknin er eigindleg raundæmisrannsókn og er megin gagnaöflun í formi opinna viðtala. Í fræðilega hlutanum er fjallað um útvistun almennt, helstu drifkrafta og kenningar sem helst hafa verið notaðar við rannsóknir á útvistun. Þá er lögð áhersla á útvistun hjá opinberum aðilum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til að með útvistun verði rekstur einfaldari og hægt er að lækka kostnað og bæta þjónustu en það fer eftir aðstæðum hverju sinni sem er í samræmi við fyrri rannsóknir. Helsti kosturinn við útvistun er einfaldari rekstur en helstu gallarnir eru minni yfirsýn og minni stjórn á verkefnum og þörf fyrir stífara eftirlit. Kostnaðaruppbygging breytist og hærra hlutfall kostnaðar verður breytilegur við útvistun. Í öðru raundæminu lækkaði kostnaður eftir útvistun og í hinu benti margt til þess að þjónusta hafi batnað og forsendur faglegs starfs hafi verið bættar í kjölfar minni starfsmannaveltu. Helstu gallarnir eru þörf á stífara eftirliti og minni stjórnunaráhrif sem er í samræmi við margar fyrri rannsóknir. The main topic of this thesis is outsourcing services from the perspective of the public sector. Pros and cons of public service outsouring are examined using case study method. Two service projects in the municipaly of Borgarbyggð in Iceland that have been outsourced are examined. The study is a qualitative research and a case study, and the main data collection method is with semi structured interviews. The theoretical part deals with outsourcing in general, key drivers and main theories that have been used in research on outsourcing. Focus is on outsourcing in the public sector. The main findings of this research indicate that outsourcing will simplify operations and can reduce costs and improve services, depending on ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Borgarbyggð ENVELOPE(-21.238,-21.238,64.714,64.714) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Alþjóðaviðskipti
Útvistun
Opinber rekstur
Stjórnsýsla
spellingShingle Viðskiptafræði
Alþjóðaviðskipti
Útvistun
Opinber rekstur
Stjórnsýsla
Finnbjörn Börkur Ólafsson 1974-
Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð
topic_facet Viðskiptafræði
Alþjóðaviðskipti
Útvistun
Opinber rekstur
Stjórnsýsla
description Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar er útvistun þjónustu og er horft út frá opinberri þjónustu. Kostir og gallar útvistunar opinberrar þjónustu eru rannsakaðir með raundæmiskoðun. Tvö þjónustuverkefni sveitarfélagsins Borgarbyggðar, sem hafa verið útvistuð, eru skoðuð. Rannsóknin er eigindleg raundæmisrannsókn og er megin gagnaöflun í formi opinna viðtala. Í fræðilega hlutanum er fjallað um útvistun almennt, helstu drifkrafta og kenningar sem helst hafa verið notaðar við rannsóknir á útvistun. Þá er lögð áhersla á útvistun hjá opinberum aðilum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar benda til að með útvistun verði rekstur einfaldari og hægt er að lækka kostnað og bæta þjónustu en það fer eftir aðstæðum hverju sinni sem er í samræmi við fyrri rannsóknir. Helsti kosturinn við útvistun er einfaldari rekstur en helstu gallarnir eru minni yfirsýn og minni stjórn á verkefnum og þörf fyrir stífara eftirlit. Kostnaðaruppbygging breytist og hærra hlutfall kostnaðar verður breytilegur við útvistun. Í öðru raundæminu lækkaði kostnaður eftir útvistun og í hinu benti margt til þess að þjónusta hafi batnað og forsendur faglegs starfs hafi verið bættar í kjölfar minni starfsmannaveltu. Helstu gallarnir eru þörf á stífara eftirliti og minni stjórnunaráhrif sem er í samræmi við margar fyrri rannsóknir. The main topic of this thesis is outsourcing services from the perspective of the public sector. Pros and cons of public service outsouring are examined using case study method. Two service projects in the municipaly of Borgarbyggð in Iceland that have been outsourced are examined. The study is a qualitative research and a case study, and the main data collection method is with semi structured interviews. The theoretical part deals with outsourcing in general, key drivers and main theories that have been used in research on outsourcing. Focus is on outsourcing in the public sector. The main findings of this research indicate that outsourcing will simplify operations and can reduce costs and improve services, depending on ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Finnbjörn Börkur Ólafsson 1974-
author_facet Finnbjörn Börkur Ólafsson 1974-
author_sort Finnbjörn Börkur Ólafsson 1974-
title Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð
title_short Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð
title_full Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð
title_fullStr Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð
title_full_unstemmed Útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í Borgarbyggð
title_sort útvistun opinberrar þjónustu, hverjir eru kostir og gallar? : skoðun tveggja raundæma í borgarbyggð
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/14082
long_lat ENVELOPE(-21.238,-21.238,64.714,64.714)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Borgarbyggð
Stjórn
geographic_facet Borgarbyggð
Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/14082
_version_ 1766039235769401344