Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla

Í greininni er fjallað um tómstundaiðkun og frístundir barna í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla. Gagna var aflað með spurningalista sem lagður var fyrir nemendur og foreldra þeirra skólaárið 2007–2008. Alls svöruðu 1.002 nemendur og 1.066 foreldrar spurningalistunum. Meirihluti barnanna tók þátt í s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Amalía Björnsdóttir 1966-, Börkur Hansen 1954-, Baldur Kristjánsson 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13983