Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla
Í greininni er fjallað um tómstundaiðkun og frístundir barna í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla. Gagna var aflað með spurningalista sem lagður var fyrir nemendur og foreldra þeirra skólaárið 2007–2008. Alls svöruðu 1.002 nemendur og 1.066 foreldrar spurningalistunum. Meirihluti barnanna tók þátt í s...
Main Authors: | , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
2009
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/13983 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/13983 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/13983 2023-05-15T16:52:51+02:00 Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla Amalía Björnsdóttir 1966- Börkur Hansen 1954- Baldur Kristjánsson 1951- Háskóli Íslands 2009-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13983 is ice http://netla.hi.is/greinar/2009/010/index.htm Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/13983 Ritrýnd grein Grunnskólar Nemendur Tómstundir Rannsóknir Article 2009 ftskemman 2022-12-11T06:55:39Z Í greininni er fjallað um tómstundaiðkun og frístundir barna í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla. Gagna var aflað með spurningalista sem lagður var fyrir nemendur og foreldra þeirra skólaárið 2007–2008. Alls svöruðu 1.002 nemendur og 1.066 foreldrar spurningalistunum. Meirihluti barnanna tók þátt í skipulögðum tómstundum og mikill meirihluti foreldra taldi mikilvægt að börn þeirra tækju þátt í slíku starfi. Ekki var munur á íþróttaiðkun eftir kyni en stúlkur voru líklegri til að vera í listnámi. Í frístundum sínum horfðu drengir meira á sjónvarp en stúlkur í öllum bekkjum nema 3. bekk. Tengsl fundust milli sjónvarpsáhorfs og menntunar; lengri menntun foreldra tengdist minna áhorfi hjá börnum og því að þau voru síður með sjónvarp í eigin herbergi. Í 1. og 3. bekk voru drengir líklegri en stúlkur til að vera með sjónvarp í eigin herbergi, t.d. voru 40% drengja í 1. bekk með sjónvarp í eigin herbergi en 17% stúlkna. Tölvunotkun var talsverð og var hún meiri hjá piltum en stúlkum. Tölvueign var ekki tengd menntun foreldra en hún jókst talsvert eftir því sem leið á skólagönguna. Stórnotendur tölvu voru flestir meðal drengja í 9. bekk þar sem 11% notuðu tölvu sjö klukkustundir á dag eða lengur. Talsvert algengt var að nemendur ynnu með námi í 9. bekk eða 26% nemenda. Extracurricular activities and use of spare time play a significant role in the development and motivation of school children (Feldman and Matjasko, 2005). The purpose of this paper is to document the findings of a study conducted in Grades 1, 3, 6 and 9 in eight Basic Schools (age: 6–16) in Iceland. Data was collected during the school year of 2007–2008 by questionnaires to students and their parents. 1.002 students and 1.066 parents answered the questionnaires. The findings suggest that parents prefer that their children participate in organized extracurricular activities. They also claim that the majority of their children engage in such activities. Participation in sports was independent of gender, but more girls participated in arts. In their spare ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Ritrýnd grein Grunnskólar Nemendur Tómstundir Rannsóknir |
spellingShingle |
Ritrýnd grein Grunnskólar Nemendur Tómstundir Rannsóknir Amalía Björnsdóttir 1966- Börkur Hansen 1954- Baldur Kristjánsson 1951- Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla |
topic_facet |
Ritrýnd grein Grunnskólar Nemendur Tómstundir Rannsóknir |
description |
Í greininni er fjallað um tómstundaiðkun og frístundir barna í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla. Gagna var aflað með spurningalista sem lagður var fyrir nemendur og foreldra þeirra skólaárið 2007–2008. Alls svöruðu 1.002 nemendur og 1.066 foreldrar spurningalistunum. Meirihluti barnanna tók þátt í skipulögðum tómstundum og mikill meirihluti foreldra taldi mikilvægt að börn þeirra tækju þátt í slíku starfi. Ekki var munur á íþróttaiðkun eftir kyni en stúlkur voru líklegri til að vera í listnámi. Í frístundum sínum horfðu drengir meira á sjónvarp en stúlkur í öllum bekkjum nema 3. bekk. Tengsl fundust milli sjónvarpsáhorfs og menntunar; lengri menntun foreldra tengdist minna áhorfi hjá börnum og því að þau voru síður með sjónvarp í eigin herbergi. Í 1. og 3. bekk voru drengir líklegri en stúlkur til að vera með sjónvarp í eigin herbergi, t.d. voru 40% drengja í 1. bekk með sjónvarp í eigin herbergi en 17% stúlkna. Tölvunotkun var talsverð og var hún meiri hjá piltum en stúlkum. Tölvueign var ekki tengd menntun foreldra en hún jókst talsvert eftir því sem leið á skólagönguna. Stórnotendur tölvu voru flestir meðal drengja í 9. bekk þar sem 11% notuðu tölvu sjö klukkustundir á dag eða lengur. Talsvert algengt var að nemendur ynnu með námi í 9. bekk eða 26% nemenda. Extracurricular activities and use of spare time play a significant role in the development and motivation of school children (Feldman and Matjasko, 2005). The purpose of this paper is to document the findings of a study conducted in Grades 1, 3, 6 and 9 in eight Basic Schools (age: 6–16) in Iceland. Data was collected during the school year of 2007–2008 by questionnaires to students and their parents. 1.002 students and 1.066 parents answered the questionnaires. The findings suggest that parents prefer that their children participate in organized extracurricular activities. They also claim that the majority of their children engage in such activities. Participation in sports was independent of gender, but more girls participated in arts. In their spare ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Amalía Björnsdóttir 1966- Börkur Hansen 1954- Baldur Kristjánsson 1951- |
author_facet |
Amalía Björnsdóttir 1966- Börkur Hansen 1954- Baldur Kristjánsson 1951- |
author_sort |
Amalía Björnsdóttir 1966- |
title |
Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla |
title_short |
Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla |
title_full |
Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla |
title_fullStr |
Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla |
title_full_unstemmed |
Tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla |
title_sort |
tíminn eftir skólann skiptir líka máli : um tómstundir og frítíma nemenda í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla |
publishDate |
2009 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/13983 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) |
geographic |
Drengir |
geographic_facet |
Drengir |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://netla.hi.is/greinar/2009/010/index.htm Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/13983 |
_version_ |
1766043304694120448 |