Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag

Í þessari ritgerð er skoðað hvernig ferðamálum er háttað á Hesteyri, en Hesteyri er lítið þorp á Vestfjörðum. Hesteyri sem er í Hornstrandafriðlandinu er nú vinsæll ferðamannastaður á sumrin. Þar eru níu hús og í nokkrum þeirra er sumarábúð en til Hesteyrar sækja ferðmenn í dagsferðir og einnig leng...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Þór Guðjohnsen 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13970
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13970
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13970 2023-05-15T16:52:51+02:00 Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag Tourism at Hesteyri. Policy and structure Jón Þór Guðjohnsen 1983- Háskóli Íslands 2013-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13970 is ice http://hdl.handle.net/1946/13970 Ferðamálafræði Hesteyri Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:55:54Z Í þessari ritgerð er skoðað hvernig ferðamálum er háttað á Hesteyri, en Hesteyri er lítið þorp á Vestfjörðum. Hesteyri sem er í Hornstrandafriðlandinu er nú vinsæll ferðamannastaður á sumrin. Þar eru níu hús og í nokkrum þeirra er sumarábúð en til Hesteyrar sækja ferðmenn í dagsferðir og einnig lengri ferðir undir leiðsögn. Markmiðið rannsóknar var að skoða hvernig uppbygging hefur átt sér stað á Hesteyri og hvort einhverri grunnstefnu hafi verið fylgt með tilliti til ferðamála á svæðinu og hvort grundvöllur sé fyrir ferðaþjónustu til framtíðar litið án breytinga. Eftir aðferðum eigindlegra rannsókna voru sendir spurningalistar til húseigenda, ferðaþjónustuaðila og landvarðar og almennt rætt við þátttakendur við vinnslu rannsóknar. Rannsóknin leiddi það í ljós að engin sérstök stefna er í ferðamálum á Hesteyri og óljóst er með framtíð hennar. Engin sérstök gögn voru til um fyrirhuguð ferðamál á Hesteyri og ekkert skipulagt samstarf virtist vera um framtíð svæðisins þó að nokkur félög séu starfrækt með það að leiðarljósi að fara yfir ýmis málefni í Hornstrandafriðlandinu. Af viðmælendum að dæma þá er áhugi á að marka stefnu um ferðamál á Hesteyri og töldu viðmælendur það afar mikilvægt að það yrði gert í náinni framtíð Að mínu mati er óásættanlegt að það sé stunduð ferðaþjónustu á friðlandi sem fylgir engri stefnu og getur þar af leiðandi haft neikvæð áhrif á svæðið. Það er því skrítið að fjöldi ferðamanna inn á svæðið stjórnist aðeins af ferðaþjónustuaðilum en ekki af þeim sem bera ábyrgð á svæðinu í heild sinni. In this essay the tourism structure at Hesteyri in the West fjords of Iceland is analyzed. Hesteyri is in Hornstrandir area which is partly reserved land. It is now a popular tourist destination in the summertime. There are nine houses and in some of them people live over the summertime. The tourism in Hesteyri is mostly based on daytrips but also longer trips with guides. The goal of the research was to look into how the structure has been in Hesteyri over the years, and how the outlook of tourism in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Hornstrandir ENVELOPE(-22.333,-22.333,66.333,66.333) Hús ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Hesteyri
Ferðaþjónusta
spellingShingle Ferðamálafræði
Hesteyri
Ferðaþjónusta
Jón Þór Guðjohnsen 1983-
Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag
topic_facet Ferðamálafræði
Hesteyri
Ferðaþjónusta
description Í þessari ritgerð er skoðað hvernig ferðamálum er háttað á Hesteyri, en Hesteyri er lítið þorp á Vestfjörðum. Hesteyri sem er í Hornstrandafriðlandinu er nú vinsæll ferðamannastaður á sumrin. Þar eru níu hús og í nokkrum þeirra er sumarábúð en til Hesteyrar sækja ferðmenn í dagsferðir og einnig lengri ferðir undir leiðsögn. Markmiðið rannsóknar var að skoða hvernig uppbygging hefur átt sér stað á Hesteyri og hvort einhverri grunnstefnu hafi verið fylgt með tilliti til ferðamála á svæðinu og hvort grundvöllur sé fyrir ferðaþjónustu til framtíðar litið án breytinga. Eftir aðferðum eigindlegra rannsókna voru sendir spurningalistar til húseigenda, ferðaþjónustuaðila og landvarðar og almennt rætt við þátttakendur við vinnslu rannsóknar. Rannsóknin leiddi það í ljós að engin sérstök stefna er í ferðamálum á Hesteyri og óljóst er með framtíð hennar. Engin sérstök gögn voru til um fyrirhuguð ferðamál á Hesteyri og ekkert skipulagt samstarf virtist vera um framtíð svæðisins þó að nokkur félög séu starfrækt með það að leiðarljósi að fara yfir ýmis málefni í Hornstrandafriðlandinu. Af viðmælendum að dæma þá er áhugi á að marka stefnu um ferðamál á Hesteyri og töldu viðmælendur það afar mikilvægt að það yrði gert í náinni framtíð Að mínu mati er óásættanlegt að það sé stunduð ferðaþjónustu á friðlandi sem fylgir engri stefnu og getur þar af leiðandi haft neikvæð áhrif á svæðið. Það er því skrítið að fjöldi ferðamanna inn á svæðið stjórnist aðeins af ferðaþjónustuaðilum en ekki af þeim sem bera ábyrgð á svæðinu í heild sinni. In this essay the tourism structure at Hesteyri in the West fjords of Iceland is analyzed. Hesteyri is in Hornstrandir area which is partly reserved land. It is now a popular tourist destination in the summertime. There are nine houses and in some of them people live over the summertime. The tourism in Hesteyri is mostly based on daytrips but also longer trips with guides. The goal of the research was to look into how the structure has been in Hesteyri over the years, and how the outlook of tourism in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Jón Þór Guðjohnsen 1983-
author_facet Jón Þór Guðjohnsen 1983-
author_sort Jón Þór Guðjohnsen 1983-
title Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag
title_short Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag
title_full Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag
title_fullStr Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag
title_full_unstemmed Hesteyri. Ferðaþjónusta á Hesteyri stefna og skipulag
title_sort hesteyri. ferðaþjónusta á hesteyri stefna og skipulag
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13970
long_lat ENVELOPE(-22.333,-22.333,66.333,66.333)
ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Hornstrandir
Hús
Mati
geographic_facet Hornstrandir
Hús
Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13970
_version_ 1766043307508498432