Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsánægju, líðan og starfsumhverfi á meðal framhaldsskólakennara á Íslandi. Rannsóknin byggist á gögnum sem safnað var árið 2008 í tengslum við meistaraprófsverkefni Guðrúnar Ragnarsdóttur við Háskólann í Reykjavík. Rannsóknin er megindleg og var gagna aflað...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Ragnarsdóttir 1971-, Ásrún Matthíasdóttir 1956-, Jón Friðrik Sigurðsson 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13936
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13936
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13936 2023-05-15T16:52:29+02:00 Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara Guðrún Ragnarsdóttir 1971- Ásrún Matthíasdóttir 1956- Jón Friðrik Sigurðsson 1951- Háskóli Íslands 2010-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13936 is ice Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/13936 Framhaldsskólakennarar Starfsumhverfi Starfsánægja Vinnustaðir Rannsóknir Ritrýnd grein Article 2010 ftskemman 2022-12-11T06:56:32Z Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsánægju, líðan og starfsumhverfi á meðal framhaldsskólakennara á Íslandi. Rannsóknin byggist á gögnum sem safnað var árið 2008 í tengslum við meistaraprófsverkefni Guðrúnar Ragnarsdóttur við Háskólann í Reykjavík. Rannsóknin er megindleg og var gagna aflað með spurningalista um líðan, lífsstíl, starfsánægju, starfsumhverfi og vinnuaðstöðu sem lagður var fyrir framhaldsskólakennara í janúar og febrúar 2008. Svarhlutfall var 87%. Helstu niðurstöður voru að stærstum hluta þátttakenda leið vel og var ánægður í starfi. Flestir voru ánægðir með stjórnunarhætti stjórnenda og nokkuð ánægðir með vinnuaðstöðuna. Tæpur fimmtungur þeirra taldi þó vinnuaðstöðuna ófullnægjandi og um fjórðungur sagðist finna fyrir stoðkerfisvandamálum við eða eftir kennslu. Þeir þátttakendur sem voru óánægðir í starfi voru marktækt óánægðari með laun sín og stjórnunarhætti stjórnenda en þeir sem voru ánægðir. Um helmingur þátttakenda taldi sig vera undir miklu starfstengdu álagi og voru þeir óánægðari í starfi en þeir sem ekki töldu sig vera undir starfstengdu álagi. Tæpur helmingur sagði starf sitt andlega erfitt og voru þeir óánægðari í starfi en þeir sem sögðu það andlega létt. Ekki reyndist vera marktækur munur á starfsánægju þeirra sem fannst starf sitt líkamlega erfitt og þeirra sem fannst það líkamlega létt. Þótt mikill meirihluti þátttakenda segðist vera ánægður í starfi taldi um helmingur þeirra sig vera undir töluverðu starfstengdu álagi sem reyndist hafa áhrif á starfsánægju þeirra. Því er mikilvægt að finna gagnleg úrræði fyrir kennara til að draga úr og vinna gegn streitu í starfi því rannsóknir sýna að andlegt vinnuálag geti leitt til heilsubrests og kulnunar í starfi. The aim of the study was to look into the job satisfaction, well being and working environment of upper secondary school teachers in Iceland. This study is based on data that was collected in conjunction with a master project by Guðrún Ragnarsdóttir at Reykjavik University. This is a quantitative study using a ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavik University Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Framhaldsskólakennarar
Starfsumhverfi
Starfsánægja
Vinnustaðir
Rannsóknir
Ritrýnd grein
spellingShingle Framhaldsskólakennarar
Starfsumhverfi
Starfsánægja
Vinnustaðir
Rannsóknir
Ritrýnd grein
Guðrún Ragnarsdóttir 1971-
Ásrún Matthíasdóttir 1956-
Jón Friðrik Sigurðsson 1951-
Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
topic_facet Framhaldsskólakennarar
Starfsumhverfi
Starfsánægja
Vinnustaðir
Rannsóknir
Ritrýnd grein
description Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsánægju, líðan og starfsumhverfi á meðal framhaldsskólakennara á Íslandi. Rannsóknin byggist á gögnum sem safnað var árið 2008 í tengslum við meistaraprófsverkefni Guðrúnar Ragnarsdóttur við Háskólann í Reykjavík. Rannsóknin er megindleg og var gagna aflað með spurningalista um líðan, lífsstíl, starfsánægju, starfsumhverfi og vinnuaðstöðu sem lagður var fyrir framhaldsskólakennara í janúar og febrúar 2008. Svarhlutfall var 87%. Helstu niðurstöður voru að stærstum hluta þátttakenda leið vel og var ánægður í starfi. Flestir voru ánægðir með stjórnunarhætti stjórnenda og nokkuð ánægðir með vinnuaðstöðuna. Tæpur fimmtungur þeirra taldi þó vinnuaðstöðuna ófullnægjandi og um fjórðungur sagðist finna fyrir stoðkerfisvandamálum við eða eftir kennslu. Þeir þátttakendur sem voru óánægðir í starfi voru marktækt óánægðari með laun sín og stjórnunarhætti stjórnenda en þeir sem voru ánægðir. Um helmingur þátttakenda taldi sig vera undir miklu starfstengdu álagi og voru þeir óánægðari í starfi en þeir sem ekki töldu sig vera undir starfstengdu álagi. Tæpur helmingur sagði starf sitt andlega erfitt og voru þeir óánægðari í starfi en þeir sem sögðu það andlega létt. Ekki reyndist vera marktækur munur á starfsánægju þeirra sem fannst starf sitt líkamlega erfitt og þeirra sem fannst það líkamlega létt. Þótt mikill meirihluti þátttakenda segðist vera ánægður í starfi taldi um helmingur þeirra sig vera undir töluverðu starfstengdu álagi sem reyndist hafa áhrif á starfsánægju þeirra. Því er mikilvægt að finna gagnleg úrræði fyrir kennara til að draga úr og vinna gegn streitu í starfi því rannsóknir sýna að andlegt vinnuálag geti leitt til heilsubrests og kulnunar í starfi. The aim of the study was to look into the job satisfaction, well being and working environment of upper secondary school teachers in Iceland. This study is based on data that was collected in conjunction with a master project by Guðrún Ragnarsdóttir at Reykjavik University. This is a quantitative study using a ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Guðrún Ragnarsdóttir 1971-
Ásrún Matthíasdóttir 1956-
Jón Friðrik Sigurðsson 1951-
author_facet Guðrún Ragnarsdóttir 1971-
Ásrún Matthíasdóttir 1956-
Jón Friðrik Sigurðsson 1951-
author_sort Guðrún Ragnarsdóttir 1971-
title Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
title_short Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
title_full Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
title_fullStr Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
title_full_unstemmed Velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
title_sort velferð kennara er lykillinn að öflugum framhaldsskóla : rannsókn á starfsánægju og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/1946/13936
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
geographic Draga
Fjórðungur
Reykjavík
geographic_facet Draga
Fjórðungur
Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavik University
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavik University
op_relation Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/13936
_version_ 1766042785638514688