Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .

Nánast frá upphafi skólahalds hér á landi hefur sú hugmynd verið við líði að nám í skóla ætti ekki einvörðungu eða fyrst og fremst að snúast um fræðslu heldur um menntun og þroska. Þessi hugmynd endurspeglast í lögum og reglugerðum þar sem ítrekað er að skólinn eigi að efla færni nemenda á ýmsan hát...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafþór Guðjónsson 1947-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13934
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13934
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13934 2023-05-15T16:52:51+02:00 Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu . Hafþór Guðjónsson 1947- Háskóli Íslands 2013-02-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13934 is ice http://netla.hi.is/greinar/2010/010/index.htm Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/13934 Ritrýnd grein Grunnskólar Skólastarf Menntun Þroski Greindarþroski Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:56Z Nánast frá upphafi skólahalds hér á landi hefur sú hugmynd verið við líði að nám í skóla ætti ekki einvörðungu eða fyrst og fremst að snúast um fræðslu heldur um menntun og þroska. Þessi hugmynd endurspeglast í lögum og reglugerðum þar sem ítrekað er að skólinn eigi að efla færni nemenda á ýmsan hátt, til dæmis frumkvæði þeirra og gagnrýna hugsun. Þegar á reynir er eins og þessi hugmynd renni kennurum úr greipum. Jafnvel þótt þeir séu hallir undir slíkar þroskahugmyndir virðist sem fræðsluhugmyndin ráði ferðinni og beini kennslunni í farveg þar sem kapp er lagt á að komast yfir námsefnið. Í greininni gerir höfundur tilraun til að kafa í þessa hluti, spyr hvað valdi. Niðurstaða hans er á þá leið að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum takmarkað vitsmunalegt hlutverk, hlutverk viðtakandans. Það er skoðun höfundar að vilji skólafólk snúa við blaðinu og gera þroska og menntun hærra undir höfði í skólastarfi þurfi það að skoða eigin rann og átta sig á því hvers konar hugmyndir móta gerðir þess og hvaða afleiðingar þetta hefur fyrir skólastarfið og fyrir nemendur. En þetta er ekki nóg. Skólafólk þarf líka að huga að nýjum verkfærum og þá sérstaklega félagslegum hugmyndum um nám sem beina athygli okkar að tengslum námsathafna og þroska og undirstrika mikilvægi þess að nemendur taki virkan þátt í skólastarfinu. Almost from the very beginning of general schooling in Iceland the idea that learning in school should not be limited to knowledge acquisition, but should most of all center on intellectual growth, has been given substantial weight, for example in laws and regulations where it has been emphasized that the school should strengthen students' competence, including responsibility and critical thinking. In practice it appears that teachers give up this idea. Even though the idea appeals to them it seems that they are quick to align with the idea of knowledge acquisition and adopt a practice that gives primacy to covering the content. In the ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Höfði ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ritrýnd grein
Grunnskólar
Skólastarf
Menntun
Þroski
Greindarþroski
spellingShingle Ritrýnd grein
Grunnskólar
Skólastarf
Menntun
Þroski
Greindarþroski
Hafþór Guðjónsson 1947-
Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .
topic_facet Ritrýnd grein
Grunnskólar
Skólastarf
Menntun
Þroski
Greindarþroski
description Nánast frá upphafi skólahalds hér á landi hefur sú hugmynd verið við líði að nám í skóla ætti ekki einvörðungu eða fyrst og fremst að snúast um fræðslu heldur um menntun og þroska. Þessi hugmynd endurspeglast í lögum og reglugerðum þar sem ítrekað er að skólinn eigi að efla færni nemenda á ýmsan hátt, til dæmis frumkvæði þeirra og gagnrýna hugsun. Þegar á reynir er eins og þessi hugmynd renni kennurum úr greipum. Jafnvel þótt þeir séu hallir undir slíkar þroskahugmyndir virðist sem fræðsluhugmyndin ráði ferðinni og beini kennslunni í farveg þar sem kapp er lagt á að komast yfir námsefnið. Í greininni gerir höfundur tilraun til að kafa í þessa hluti, spyr hvað valdi. Niðurstaða hans er á þá leið að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum takmarkað vitsmunalegt hlutverk, hlutverk viðtakandans. Það er skoðun höfundar að vilji skólafólk snúa við blaðinu og gera þroska og menntun hærra undir höfði í skólastarfi þurfi það að skoða eigin rann og átta sig á því hvers konar hugmyndir móta gerðir þess og hvaða afleiðingar þetta hefur fyrir skólastarfið og fyrir nemendur. En þetta er ekki nóg. Skólafólk þarf líka að huga að nýjum verkfærum og þá sérstaklega félagslegum hugmyndum um nám sem beina athygli okkar að tengslum námsathafna og þroska og undirstrika mikilvægi þess að nemendur taki virkan þátt í skólastarfinu. Almost from the very beginning of general schooling in Iceland the idea that learning in school should not be limited to knowledge acquisition, but should most of all center on intellectual growth, has been given substantial weight, for example in laws and regulations where it has been emphasized that the school should strengthen students' competence, including responsibility and critical thinking. In practice it appears that teachers give up this idea. Even though the idea appeals to them it seems that they are quick to align with the idea of knowledge acquisition and adopt a practice that gives primacy to covering the content. In the ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Hafþór Guðjónsson 1947-
author_facet Hafþór Guðjónsson 1947-
author_sort Hafþór Guðjónsson 1947-
title Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .
title_short Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .
title_full Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .
title_fullStr Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .
title_full_unstemmed Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .
title_sort að vitsmunir barnanna þroskist á náminu .
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13934
long_lat ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
geographic Höfði
geographic_facet Höfði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2010/010/index.htm
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/13934
_version_ 1766043297236647936