Hofsjökulsþjóðgarður. Verndargildi jarðminja innan hugaðra marka þjóðgarðs

Miklar umræður hafa farið fram um náttúru á miðhálendi Íslands á 10. áratug liðinnar aldar. Árið 1998 komu fram fyrstu tillögur að stofnun hálendisþjóðgarða sem hefðu að geyma helstu jökla á miðhálendi Íslands og aðliggjandi svæði. Hofsjökull er 1.765 metra hár þíðjökull sem er um 900 km2 að flatarm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Davíð Þór Óðinsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13912