Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging

Fláajökull er skriðjökull sem gengur úr suðausturhluta Vatnajökuls niður á Mýrar í Hornafirði. Fláajökull er jafngangsjökull sem gengur fram og hörfar í takt við breytingar í loftslagi. Landlögun og dreifing hörfunargarða framan við jökulinn var kortlögð og setgerð og byggingu þeirra lýst. Markmið þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heimir Ingimarsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13895