Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging

Fláajökull er skriðjökull sem gengur úr suðausturhluta Vatnajökuls niður á Mýrar í Hornafirði. Fláajökull er jafngangsjökull sem gengur fram og hörfar í takt við breytingar í loftslagi. Landlögun og dreifing hörfunargarða framan við jökulinn var kortlögð og setgerð og byggingu þeirra lýst. Markmið þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heimir Ingimarsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13895
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13895
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13895 2023-05-15T16:21:47+02:00 Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging Recessional moraines at Fláajökul, Iceland: Morphology, spacing, sedimentology and internal structure Heimir Ingimarsson 1988- Háskóli Íslands 2013-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13895 is ice http://hdl.handle.net/1946/13895 Jarðfræði Fláajökull Jökulhörfun Jöklafræði Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:35Z Fláajökull er skriðjökull sem gengur úr suðausturhluta Vatnajökuls niður á Mýrar í Hornafirði. Fláajökull er jafngangsjökull sem gengur fram og hörfar í takt við breytingar í loftslagi. Landlögun og dreifing hörfunargarða framan við jökulinn var kortlögð og setgerð og byggingu þeirra lýst. Markmið þessarar rannsóknar var að setja fram líkan fyrir myndun hörfunargarða til glöggvunar á þeim ferlum sem eru að verki við sporða jafngangsjökla. Eftir að Litlu ísöld lauk í lok 19. aldar hefur Fláajökull hörfað nær sleitulaust með nokkrum stuttum framskriðum þó. Í lok 9. áratugarins fór loftslag að hlýna og eftir 1995 hefur jökullinn hörfað stöðugt. Hörfunin frá 1995-2000 var að meðaltali 10-25 m/ári en hefur verið 50-70 m/ári síðan þá. Myndun hörfunargarða við Fláajökul má tengja við lítið framskrið jökulsins í lok hvers vetrar þrátt fyrir að á ársgrundvelli sé jökullinn í hörfun. Fjarlægð var mæld á milli hörfunargarða á tveimur stöðum og hún borin saman við hraða hops út frá sporðamælingum og hitafarsgögnum. Í ljós kom að bil á milli hörfunargarða er í nokkuð góðu samræmi við meðalhita sumarmánuða. Því hærri sem hitinn er, því hraðar hörfar jökulsporðurinn og bil á milli hörfunargarða verður meira. Athuganir á setgerð sýna að hörfunargarðar við Fláajökul samanstanda af grunnbornum jökulruðningi með einsleitum og meðalgrófum grunnmassa úr sandi og silti ásamt kassalaga og lítt núnum til lítt köntuðum bergmolum. Bygging garðanna er sömuleiðis einsleit og án allra einkenna aflögunar. Þetta bendir til þess að efnið hafi borist um þrýstimisgengi frá botni jökulsins upp á yfirborð og fallið þaðan niður af jökulsporðinum, hlaðist upp og myndað svokallaða dembigarða. Fláajökull is a southeastern, non-surging outlet of the Vatnajökull ice cap in Iceland. The morphology and distribution of recessional moraines in the glacier forefield were mapped and their sedimentary composition and internal structure descriped. The aim of this study is to propose a model for the formation of recessional moraines in order to better ... Thesis glacier Ice cap Iceland Vatnajökull Skemman (Iceland) Fláajökull ENVELOPE(-15.651,-15.651,64.365,64.365) Mýrar ENVELOPE(-22.182,-22.182,64.665,64.665) Vatnajökull ENVELOPE(-16.823,-16.823,64.420,64.420)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Fláajökull
Jökulhörfun
Jöklafræði
spellingShingle Jarðfræði
Fláajökull
Jökulhörfun
Jöklafræði
Heimir Ingimarsson 1988-
Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging
topic_facet Jarðfræði
Fláajökull
Jökulhörfun
Jöklafræði
description Fláajökull er skriðjökull sem gengur úr suðausturhluta Vatnajökuls niður á Mýrar í Hornafirði. Fláajökull er jafngangsjökull sem gengur fram og hörfar í takt við breytingar í loftslagi. Landlögun og dreifing hörfunargarða framan við jökulinn var kortlögð og setgerð og byggingu þeirra lýst. Markmið þessarar rannsóknar var að setja fram líkan fyrir myndun hörfunargarða til glöggvunar á þeim ferlum sem eru að verki við sporða jafngangsjökla. Eftir að Litlu ísöld lauk í lok 19. aldar hefur Fláajökull hörfað nær sleitulaust með nokkrum stuttum framskriðum þó. Í lok 9. áratugarins fór loftslag að hlýna og eftir 1995 hefur jökullinn hörfað stöðugt. Hörfunin frá 1995-2000 var að meðaltali 10-25 m/ári en hefur verið 50-70 m/ári síðan þá. Myndun hörfunargarða við Fláajökul má tengja við lítið framskrið jökulsins í lok hvers vetrar þrátt fyrir að á ársgrundvelli sé jökullinn í hörfun. Fjarlægð var mæld á milli hörfunargarða á tveimur stöðum og hún borin saman við hraða hops út frá sporðamælingum og hitafarsgögnum. Í ljós kom að bil á milli hörfunargarða er í nokkuð góðu samræmi við meðalhita sumarmánuða. Því hærri sem hitinn er, því hraðar hörfar jökulsporðurinn og bil á milli hörfunargarða verður meira. Athuganir á setgerð sýna að hörfunargarðar við Fláajökul samanstanda af grunnbornum jökulruðningi með einsleitum og meðalgrófum grunnmassa úr sandi og silti ásamt kassalaga og lítt núnum til lítt köntuðum bergmolum. Bygging garðanna er sömuleiðis einsleit og án allra einkenna aflögunar. Þetta bendir til þess að efnið hafi borist um þrýstimisgengi frá botni jökulsins upp á yfirborð og fallið þaðan niður af jökulsporðinum, hlaðist upp og myndað svokallaða dembigarða. Fláajökull is a southeastern, non-surging outlet of the Vatnajökull ice cap in Iceland. The morphology and distribution of recessional moraines in the glacier forefield were mapped and their sedimentary composition and internal structure descriped. The aim of this study is to propose a model for the formation of recessional moraines in order to better ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Heimir Ingimarsson 1988-
author_facet Heimir Ingimarsson 1988-
author_sort Heimir Ingimarsson 1988-
title Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging
title_short Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging
title_full Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging
title_fullStr Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging
title_full_unstemmed Hörfunargarðar við Fláajökul: Landlögun, dreifing, setgerð og bygging
title_sort hörfunargarðar við fláajökul: landlögun, dreifing, setgerð og bygging
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13895
long_lat ENVELOPE(-15.651,-15.651,64.365,64.365)
ENVELOPE(-22.182,-22.182,64.665,64.665)
ENVELOPE(-16.823,-16.823,64.420,64.420)
geographic Fláajökull
Mýrar
Vatnajökull
geographic_facet Fláajökull
Mýrar
Vatnajökull
genre glacier
Ice cap
Iceland
Vatnajökull
genre_facet glacier
Ice cap
Iceland
Vatnajökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13895
_version_ 1766009765925748736