Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Íslenska krónan hefur einkennst af óstöðugu gengi og háum vöxtum. Miðað við þær framfarir sem orðið hafa í stjórnun peningamála hér á landi, miklum uppgangi í efnahagslífinu og væntanlegar fjármagnstekjur vegna stóriðjuframkvæmda, ætti g...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnlaugur Hilmarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1389
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1389
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1389 2023-05-15T13:08:44+02:00 Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja? Gunnlaugur Hilmarsson Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf application/x-gzip http://hdl.handle.net/1946/1389 is ice http://hdl.handle.net/1946/1389 Fjármögnun Lánamál Gengismál Vextir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:54:45Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Íslenska krónan hefur einkennst af óstöðugu gengi og háum vöxtum. Miðað við þær framfarir sem orðið hafa í stjórnun peningamála hér á landi, miklum uppgangi í efnahagslífinu og væntanlegar fjármagnstekjur vegna stóriðjuframkvæmda, ætti gengi íslensku krónunnar að verða stöðugra í framtíðinni. Þar með lækkar áhættan við erlendar lántökur. Hækkun á gengi IKR gagnvart USD frá 3.janúar 1992 til 1.apríl 2005 er mjög athyglisverð. En á þessu tímabili hækkaði gengið á þessum gjaldmiðlum um 8%, LIBOR vextir af lánum í USD lækkuðu um 30% á sama tíma og meðalvextir af óverðtryggðum skuldabréfum í IKR lækkuðu um 11%. Það sem ber hæst er að vaxtamunur á milli þessara gjaldmiðla hefur verið 11% allt tímabilið. Miðað við þessa staðreynd er ljóst að arðsemi í rekstri fyrirtækja væri betri ef um slíkan vaxtamun væri að ræða. Ef markmið ríkisstjórnarinnar um stöðugt gengi og lága verðbólgu nær fram að ganga ætti áhætta af erlendri skammtímafjármögnun að minnka með tilliti til gengisáhættu. Sá vaxta munur sem við búum við gagnvart USD, CHF og JPY ætti þá einnig að minka Samkvæmt minni rannsókn á erlendri skammtímafjármögnun fyrirtækja hefur verið hagstæðara að vera með erlend skammtímalán frá janúar 1989 til apríl 2005. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjármögnun
Lánamál
Gengismál
Vextir
spellingShingle Fjármögnun
Lánamál
Gengismál
Vextir
Gunnlaugur Hilmarsson
Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?
topic_facet Fjármögnun
Lánamál
Gengismál
Vextir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Íslenska krónan hefur einkennst af óstöðugu gengi og háum vöxtum. Miðað við þær framfarir sem orðið hafa í stjórnun peningamála hér á landi, miklum uppgangi í efnahagslífinu og væntanlegar fjármagnstekjur vegna stóriðjuframkvæmda, ætti gengi íslensku krónunnar að verða stöðugra í framtíðinni. Þar með lækkar áhættan við erlendar lántökur. Hækkun á gengi IKR gagnvart USD frá 3.janúar 1992 til 1.apríl 2005 er mjög athyglisverð. En á þessu tímabili hækkaði gengið á þessum gjaldmiðlum um 8%, LIBOR vextir af lánum í USD lækkuðu um 30% á sama tíma og meðalvextir af óverðtryggðum skuldabréfum í IKR lækkuðu um 11%. Það sem ber hæst er að vaxtamunur á milli þessara gjaldmiðla hefur verið 11% allt tímabilið. Miðað við þessa staðreynd er ljóst að arðsemi í rekstri fyrirtækja væri betri ef um slíkan vaxtamun væri að ræða. Ef markmið ríkisstjórnarinnar um stöðugt gengi og lága verðbólgu nær fram að ganga ætti áhætta af erlendri skammtímafjármögnun að minnka með tilliti til gengisáhættu. Sá vaxta munur sem við búum við gagnvart USD, CHF og JPY ætti þá einnig að minka Samkvæmt minni rannsókn á erlendri skammtímafjármögnun fyrirtækja hefur verið hagstæðara að vera með erlend skammtímalán frá janúar 1989 til apríl 2005.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gunnlaugur Hilmarsson
author_facet Gunnlaugur Hilmarsson
author_sort Gunnlaugur Hilmarsson
title Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?
title_short Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?
title_full Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?
title_fullStr Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?
title_full_unstemmed Getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?
title_sort getur erlend skammtímafjármögnun verið góður kostur í rekstri fyrirtækja?
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/1389
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1389
_version_ 1766117070838169600