Gæði eða geymsla? : um frístundaheimili og skóladagvistun fyrir 6–9 ára börn á Íslandi

Í flestum vestrænum löndum býðst foreldrum að skrá börn sín í lengda viðveru eða á frístundaheimili að loknum hefðbundnum skóladegi og þar til foreldrar ljúka vinnu. Mismunandi er hvaða kröfur eru gerðar til slíkrar starfsemi og víða hamla aðbúnaður og starfskjör eðlilegri fagþróun starfsins. Hér á...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kolbrún Þ. Pálsdóttir 1971-, Valgerður Freyja Ágústsdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2011
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13788