Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi

Malarnáma við bæinn Hólakot í Hrunamannahreppi var könnuð og jarðlög í námunni kortlögð og túlku í ljósi setmyndunarumhverfis. Jökulhörfun á Íslandi hófst fyrir um 14.000 árum síðan og samhliða hörfuninni hækkaði sjávarmálið við strendur Íslands hratt. Búðagarðar sýna jökuljaðarinn á Yngra Dryas og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Sigurðarson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13761