Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi

Malarnáma við bæinn Hólakot í Hrunamannahreppi var könnuð og jarðlög í námunni kortlögð og túlku í ljósi setmyndunarumhverfis. Jökulhörfun á Íslandi hófst fyrir um 14.000 árum síðan og samhliða hörfuninni hækkaði sjávarmálið við strendur Íslands hratt. Búðagarðar sýna jökuljaðarinn á Yngra Dryas og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Sigurðarson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13761
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13761
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13761 2023-05-15T16:21:49+02:00 Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi Ragnar Sigurðarson 1988- Háskóli Íslands 2013-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13761 is ice http://hdl.handle.net/1946/13761 Jarðfræði Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:50Z Malarnáma við bæinn Hólakot í Hrunamannahreppi var könnuð og jarðlög í námunni kortlögð og túlku í ljósi setmyndunarumhverfis. Jökulhörfun á Íslandi hófst fyrir um 14.000 árum síðan og samhliða hörfuninni hækkaði sjávarmálið við strendur Íslands hratt. Búðagarðar sýna jökuljaðarinn á Yngra Dryas og Preboreal og benda fyrri rannsóknir til að efstu fjörumörk hafi verið 60-75 metrar bæði fyrir og eftir þá miklu jöklun sem myndaði Búðagarðanna. Tilgangur þessa verkefnis var að finna út uppruna setlaga sem finna mátti í Hólakotsnámu. Ýmsar aðferðir voru notaðar til að komast til botns í því. Þar á meðal voru gerðar kornastærðargreiningar á sýnum úr jarðlögum, hallastefna jarðlaga mæld og bergtegundir í setinu greindar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að jarðlögin í námunni væru líklegast forn sjávarmyndun frá Yngra Dryas - Preboreal. Haföldur og straumar hafi líklegast myndað lónarif út frá Langholtsfjalli og Skarðsfjalli með bergbrotum úr fjöllunum í kring og eldra seti á láglendinu. Í þessu verkefni er reynt að rekja þá atburðarás sem leiddi til myndunar þessara setlaga. A gravel mine at the Hólakot farm in Hrunamannahreppur was studied and strata in the mine was mapped and interpreted considering the sedimentation environment. Glacial retreat in Iceland began about 14.000 years ago and sea level raised parallel to the retreat. Búði moraine show the glacier margin on Younger Dryas and Preboreal and previous researches show that the highest sea level was about 60-75 meters a.s.l. both before and after the glaciation which formed the Búði moraine. The purpose of this project is to find the origin of the sediment which was outcropped in the Hólakot mine. Various methods were used to find that out. For example, partical size analysis was made on some samples, slope dircetion of the sediment layers was measured and various types of rocks were analysed. Conclusions of this research is that the sediment in the mine are problaby an ancient marine formation from Younger Dryas - Preboreal. Sea currents formed barrier ... Thesis glacier Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hrunamannahreppur ENVELOPE(-19.722,-19.722,64.409,64.409) Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Strendur ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
spellingShingle Jarðfræði
Ragnar Sigurðarson 1988-
Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi
topic_facet Jarðfræði
description Malarnáma við bæinn Hólakot í Hrunamannahreppi var könnuð og jarðlög í námunni kortlögð og túlku í ljósi setmyndunarumhverfis. Jökulhörfun á Íslandi hófst fyrir um 14.000 árum síðan og samhliða hörfuninni hækkaði sjávarmálið við strendur Íslands hratt. Búðagarðar sýna jökuljaðarinn á Yngra Dryas og Preboreal og benda fyrri rannsóknir til að efstu fjörumörk hafi verið 60-75 metrar bæði fyrir og eftir þá miklu jöklun sem myndaði Búðagarðanna. Tilgangur þessa verkefnis var að finna út uppruna setlaga sem finna mátti í Hólakotsnámu. Ýmsar aðferðir voru notaðar til að komast til botns í því. Þar á meðal voru gerðar kornastærðargreiningar á sýnum úr jarðlögum, hallastefna jarðlaga mæld og bergtegundir í setinu greindar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að jarðlögin í námunni væru líklegast forn sjávarmyndun frá Yngra Dryas - Preboreal. Haföldur og straumar hafi líklegast myndað lónarif út frá Langholtsfjalli og Skarðsfjalli með bergbrotum úr fjöllunum í kring og eldra seti á láglendinu. Í þessu verkefni er reynt að rekja þá atburðarás sem leiddi til myndunar þessara setlaga. A gravel mine at the Hólakot farm in Hrunamannahreppur was studied and strata in the mine was mapped and interpreted considering the sedimentation environment. Glacial retreat in Iceland began about 14.000 years ago and sea level raised parallel to the retreat. Búði moraine show the glacier margin on Younger Dryas and Preboreal and previous researches show that the highest sea level was about 60-75 meters a.s.l. both before and after the glaciation which formed the Búði moraine. The purpose of this project is to find the origin of the sediment which was outcropped in the Hólakot mine. Various methods were used to find that out. For example, partical size analysis was made on some samples, slope dircetion of the sediment layers was measured and various types of rocks were analysed. Conclusions of this research is that the sediment in the mine are problaby an ancient marine formation from Younger Dryas - Preboreal. Sea currents formed barrier ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnar Sigurðarson 1988-
author_facet Ragnar Sigurðarson 1988-
author_sort Ragnar Sigurðarson 1988-
title Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi
title_short Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi
title_full Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi
title_fullStr Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi
title_full_unstemmed Sjávarhjallar frá síðjökultíma við Hólakot í Hrunamannahreppi
title_sort sjávarhjallar frá síðjökultíma við hólakot í hrunamannahreppi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13761
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-19.722,-19.722,64.409,64.409)
ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(-6.757,-6.757,62.107,62.107)
geographic Gerðar
Hrunamannahreppur
Kring
Strendur
geographic_facet Gerðar
Hrunamannahreppur
Kring
Strendur
genre glacier
Iceland
genre_facet glacier
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13761
_version_ 1766009796202332160