BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki

Markmiðið var að endurgera rannsókn frá árinu 2012 eftir Nicolas Kervyn, Susan Fiske og Chris Malone þar sem notað var líkanið Brands as intentional agents framework eða BIAF til að komast að því hvernig fólk skynjar vörumerki eftir tveimur víddum sem eru ásetningur og geta. BIAF líkanið e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Borgþór Ásgeirsson 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13730
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13730
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13730 2023-05-15T16:52:27+02:00 BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki Borgþór Ásgeirsson 1980- Háskóli Íslands 2013-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13730 is ice http://hdl.handle.net/1946/13730 Viðskiptafræði Vörumerki Viðskiptavinir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:55:02Z Markmiðið var að endurgera rannsókn frá árinu 2012 eftir Nicolas Kervyn, Susan Fiske og Chris Malone þar sem notað var líkanið Brands as intentional agents framework eða BIAF til að komast að því hvernig fólk skynjar vörumerki eftir tveimur víddum sem eru ásetningur og geta. BIAF líkanið er byggð á félagssálfræðilegu líkani sem kannar skynjun fólks við samfélagslega hópa til þess að auka skilning á því hvernig fólk hagar sér gagnvart mismunandi hópum í samfélaginu. Hugmyndin var að kortleggja 16 vörumerki með klasagreiningu eftir vörumerkjaskynjun þátttakanda með fyrrnefndum tveimur víddum. Mælitækið var spurningalisti sem var staðfærður og þýddur úr upprunalegu rannsókninni. Spurningalistinn var forprófaður, yfirfarinn og forprófaður aftur. Val á vörumerkjum var ákveðin með forprófun þar sem þátttakendur voru beðnir um að nefna fjögur eða fleiri íslensk vörumerki sem þeir tengdu við vinsæl, öfundsverð, í vandræðum og forsjárhyggjuleg. Gefin voru dæmi um vörumerki sem voru fengin úr upprunalegu rannsókninni. Tilgáturnar voru 13. Tilgáta 1, segir að Vörumerkin 16 mynda fjóra klasa: Vinsæla klasann þar sem spáð er að vörumerkin Nói Siríus, Ölgerðin, 66°N og Coca Cola lendi, forsjárhyggju klasann þar sem spáð er að vörumerkin Strætó, Landsvirkjun, Pósturinn og Flugfélag Íslands lendi, öfundsverða klasann þar sem spáð er að vörumerkin CCP, Mercedes, Össur og Marel lendi og klasa sem inniheldur vörumerki í vandræðum þar sem spáð er að vörumerkin N1, Arion banki, Samherji og Iceland Express lendi. Tilgátan var staðfest að öllu leyti nema að ekki var neinn klasi fyrir öfundsverð vörumerki, heldur mynduðust tveir vinsælir klasar í staðinn. Tilgáta 2 um að jákvæð fylgni væri á milli ásetnings vörumerkja og aðdáunnar var staðfest. Tilgáta 3, um að jákvæð fylgni væri á milli ásetnings vörumerkja og samúðar var ekki hægt að staðfesta. Tilgáta 4, um að neikvæð fylgni væri á milli ásetnings vörumerkja og öfundar var ekki hægt að ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Klasi ENVELOPE(-21.167,-21.167,64.933,64.933) Malone ENVELOPE(-85.600,-85.600,-77.867,-77.867)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Vörumerki
Viðskiptavinir
spellingShingle Viðskiptafræði
Vörumerki
Viðskiptavinir
Borgþór Ásgeirsson 1980-
BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki
topic_facet Viðskiptafræði
Vörumerki
Viðskiptavinir
description Markmiðið var að endurgera rannsókn frá árinu 2012 eftir Nicolas Kervyn, Susan Fiske og Chris Malone þar sem notað var líkanið Brands as intentional agents framework eða BIAF til að komast að því hvernig fólk skynjar vörumerki eftir tveimur víddum sem eru ásetningur og geta. BIAF líkanið er byggð á félagssálfræðilegu líkani sem kannar skynjun fólks við samfélagslega hópa til þess að auka skilning á því hvernig fólk hagar sér gagnvart mismunandi hópum í samfélaginu. Hugmyndin var að kortleggja 16 vörumerki með klasagreiningu eftir vörumerkjaskynjun þátttakanda með fyrrnefndum tveimur víddum. Mælitækið var spurningalisti sem var staðfærður og þýddur úr upprunalegu rannsókninni. Spurningalistinn var forprófaður, yfirfarinn og forprófaður aftur. Val á vörumerkjum var ákveðin með forprófun þar sem þátttakendur voru beðnir um að nefna fjögur eða fleiri íslensk vörumerki sem þeir tengdu við vinsæl, öfundsverð, í vandræðum og forsjárhyggjuleg. Gefin voru dæmi um vörumerki sem voru fengin úr upprunalegu rannsókninni. Tilgáturnar voru 13. Tilgáta 1, segir að Vörumerkin 16 mynda fjóra klasa: Vinsæla klasann þar sem spáð er að vörumerkin Nói Siríus, Ölgerðin, 66°N og Coca Cola lendi, forsjárhyggju klasann þar sem spáð er að vörumerkin Strætó, Landsvirkjun, Pósturinn og Flugfélag Íslands lendi, öfundsverða klasann þar sem spáð er að vörumerkin CCP, Mercedes, Össur og Marel lendi og klasa sem inniheldur vörumerki í vandræðum þar sem spáð er að vörumerkin N1, Arion banki, Samherji og Iceland Express lendi. Tilgátan var staðfest að öllu leyti nema að ekki var neinn klasi fyrir öfundsverð vörumerki, heldur mynduðust tveir vinsælir klasar í staðinn. Tilgáta 2 um að jákvæð fylgni væri á milli ásetnings vörumerkja og aðdáunnar var staðfest. Tilgáta 3, um að jákvæð fylgni væri á milli ásetnings vörumerkja og samúðar var ekki hægt að staðfesta. Tilgáta 4, um að neikvæð fylgni væri á milli ásetnings vörumerkja og öfundar var ekki hægt að ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Borgþór Ásgeirsson 1980-
author_facet Borgþór Ásgeirsson 1980-
author_sort Borgþór Ásgeirsson 1980-
title BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki
title_short BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki
title_full BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki
title_fullStr BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki
title_full_unstemmed BIAF líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki
title_sort biaf líkan notað til þess að kortleggja vörumerkjaskynjun hjá fólki
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13730
long_lat ENVELOPE(-21.167,-21.167,64.933,64.933)
ENVELOPE(-85.600,-85.600,-77.867,-77.867)
geographic Klasi
Malone
geographic_facet Klasi
Malone
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13730
_version_ 1766042721585201152