Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun

Haustið 2007 hófst tveggja ára starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun við Kennaraháskóla Íslands. Meginmarkmið námsins var tvíþætt. Annars vegar að undirbúa nemendur til afmarkaðra starfa á þeim vettvangi sem þroskaþjálfabraut menntar nemendur til. Um var að ræða störf á leikskólum, frís...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Valgerður Stefánsdóttir 1954-, Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13677
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13677
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13677 2023-05-15T16:51:54+02:00 Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun Guðrún Valgerður Stefánsdóttir 1954- Vilborg Jóhannsdóttir 1953- Háskóli Íslands 2013-01-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13677 is ice http://netla.hi.is/greinar/2011/ryn/003.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/13677 Háskólanám Sérkennsla Þroskahömlun Vinnustaðanám Ritrýnd grein Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:55:00Z Haustið 2007 hófst tveggja ára starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun við Kennaraháskóla Íslands. Meginmarkmið námsins var tvíþætt. Annars vegar að undirbúa nemendur til afmarkaðra starfa á þeim vettvangi sem þroskaþjálfabraut menntar nemendur til. Um var að ræða störf á leikskólum, frístundaheimilum, bókasöfnum, í félagsmiðstöðvum og á vettvangi fatlaðs fólks. Hins vegar var að því stefnt að gera nemendum kleift að öðlast hagnýta þekkingu og félagslega færni í námsumhverfi án aðgreiningar í því skyni að greiða fyrir aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu (Guðrún V. Stefánsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir, 2007). Námið var skilgreint sem rannsóknartengt tilraunaverkefni sem fylgt var eftir með eigindlegri rannsókn sem hér er til umfjöllunar. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að þróa námið, stuðning við nemendur og stuðla að enn frekara námi án aðgreiningar. Í þeim tilgangi var reynt að öðlast skilning á upplifun nemenda í diplómanámi og að fá fram sýn aðstandenda, mentora (samnemendur í Kennaraháskóla Íslands og á Menntavísindasviði Háskóla Íslands eftir 1. júlí 2008 þegar Kennaraháskólinn og Háskóli Íslands sameinuðust), leiðbeinenda í starfsnámi og háskólakennara. Í þessari grein er ætlunin fyrst og fremst að kynna diplómanámið og skýra frá reynslu nemenda, aðstandenda og mentora af náminu. Sú gagnasöfnun sem hér er byggt á fór fram með einstaklingsviðtölum og samtölum í rýnihópum nemenda og aðstandenda þeirra. Þá skrifuðu mentorar skýrslur um reynslu sína og nemendur og aðstandendur þeirra gerðu skriflegt mat á náminu. Helstu niðurstöður benda til að hjá nemendum ríki almenn ánægja með námið. Flestir voru sammála um að stærsti ávinningurinn hafi verið félagsleg þátttaka og samvera með öðrum háskólanemendum. Jafnframt töldu flestir nemendur og aðstandendur þeirra að námið hefði aukið þeim sjálfstæði, sjálfsvirðingu og sjálfsöryggi. A semi professional diploma program for people with intellectual disabilities was offered for the first time during the fall of 2007 at the Iceland University of ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Háskóli Íslands ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Háskólanám
Sérkennsla
Þroskahömlun
Vinnustaðanám
Ritrýnd grein
spellingShingle Háskólanám
Sérkennsla
Þroskahömlun
Vinnustaðanám
Ritrýnd grein
Guðrún Valgerður Stefánsdóttir 1954-
Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun
topic_facet Háskólanám
Sérkennsla
Þroskahömlun
Vinnustaðanám
Ritrýnd grein
description Haustið 2007 hófst tveggja ára starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun við Kennaraháskóla Íslands. Meginmarkmið námsins var tvíþætt. Annars vegar að undirbúa nemendur til afmarkaðra starfa á þeim vettvangi sem þroskaþjálfabraut menntar nemendur til. Um var að ræða störf á leikskólum, frístundaheimilum, bókasöfnum, í félagsmiðstöðvum og á vettvangi fatlaðs fólks. Hins vegar var að því stefnt að gera nemendum kleift að öðlast hagnýta þekkingu og félagslega færni í námsumhverfi án aðgreiningar í því skyni að greiða fyrir aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu (Guðrún V. Stefánsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir, 2007). Námið var skilgreint sem rannsóknartengt tilraunaverkefni sem fylgt var eftir með eigindlegri rannsókn sem hér er til umfjöllunar. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að þróa námið, stuðning við nemendur og stuðla að enn frekara námi án aðgreiningar. Í þeim tilgangi var reynt að öðlast skilning á upplifun nemenda í diplómanámi og að fá fram sýn aðstandenda, mentora (samnemendur í Kennaraháskóla Íslands og á Menntavísindasviði Háskóla Íslands eftir 1. júlí 2008 þegar Kennaraháskólinn og Háskóli Íslands sameinuðust), leiðbeinenda í starfsnámi og háskólakennara. Í þessari grein er ætlunin fyrst og fremst að kynna diplómanámið og skýra frá reynslu nemenda, aðstandenda og mentora af náminu. Sú gagnasöfnun sem hér er byggt á fór fram með einstaklingsviðtölum og samtölum í rýnihópum nemenda og aðstandenda þeirra. Þá skrifuðu mentorar skýrslur um reynslu sína og nemendur og aðstandendur þeirra gerðu skriflegt mat á náminu. Helstu niðurstöður benda til að hjá nemendum ríki almenn ánægja með námið. Flestir voru sammála um að stærsti ávinningurinn hafi verið félagsleg þátttaka og samvera með öðrum háskólanemendum. Jafnframt töldu flestir nemendur og aðstandendur þeirra að námið hefði aukið þeim sjálfstæði, sjálfsvirðingu og sjálfsöryggi. A semi professional diploma program for people with intellectual disabilities was offered for the first time during the fall of 2007 at the Iceland University of ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Guðrún Valgerður Stefánsdóttir 1954-
Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
author_facet Guðrún Valgerður Stefánsdóttir 1954-
Vilborg Jóhannsdóttir 1953-
author_sort Guðrún Valgerður Stefánsdóttir 1954-
title Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun
title_short Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun
title_full Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun
title_fullStr Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun
title_full_unstemmed Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun
title_sort starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13677
long_lat ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
geographic Háskóli Íslands
geographic_facet Háskóli Íslands
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2011/ryn/003.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/13677
_version_ 1766042035056279552