Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið snýr að Íslenskum sjávarútvegi með áherslu á botnfiskveiðar á árunum 1980-2000. Með verkefninu er leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hefur útgerðarmynstur við botnfiskveiðar við Ísland breyst með tilkomu aflamarkskerf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnljótur Bjarki Bergsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1363
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1363
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1363 2023-05-15T13:08:44+02:00 Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi Arnljótur Bjarki Bergsson Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1363 is ice http://hdl.handle.net/1946/1363 Sjávarútvegur Fiskveiðistjórnun Sjávarútvegsfræði Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2022-12-11T06:58:02Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið snýr að Íslenskum sjávarútvegi með áherslu á botnfiskveiðar á árunum 1980-2000. Með verkefninu er leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hefur útgerðarmynstur við botnfiskveiðar við Ísland breyst með tilkomu aflamarkskerfis við stjórn fiskveiða? Skoðaðar eru sjö mismunandi skilgreiningar á sókn. Í verkefninu er skoðuð þróun sóknar, og afla á sóknareiningu. Kannaðar eru breytingar á útgerðarmynstri þar sem horft er til handfæra, línu, neta og snurvoðarbáta auk botnvörpunga. Fiskihagfræði og fiskveiðistjórnunarkerfi eru höfð til hliðsjónar. Mótun fiskveiðistjórnarkerfisins og breytingar á því eru raktar. Til grundvallar eru gögn frá Fiskifélagi Íslands, Fiskistofu, Hagstofu Íslands og Þjóðhagsstofnun sem eru skoðuð og samþætt. Mikið rót var á lögum og reglum er fylgdu í kjölfar fiskveiðistjórnarkerfisins en dregið hefur úr því. Gögn þau sem skoðuð voru eru mismunandi og tefja fyrir samanburði. Þær breytingar sem orðið hafa á útgerðarmynstri á rannsóknartímabilinu eru sem hér segir: Sókn í botnfisk hefur minnkað fyrir fleiri sóknarviðmiðanir en þær sem sóknin hefur aukist. Sókn jókst mikið fram á tíunda áratuginn en svo dró úr sókn. Afli á sóknareiningu var minni árið 2000 en 1980, þrátt fyrir minnkandi sókn. Afli á sóknareiningu hefur aukist frá miðjum tíunda áratugnum. Afli og sókn netabáta og botnvörpunga hefur minnkað. Afli og sókn Snurvoðarbáta hefur aukist mest. Lykilorð Íslenskur sjávarútvegur, fiskveiðistjórnunarkerfi, fiskihagfræði, sókn, útgerðarmynstur. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegur
Fiskveiðistjórnun
Sjávarútvegsfræði
spellingShingle Sjávarútvegur
Fiskveiðistjórnun
Sjávarútvegsfræði
Arnljótur Bjarki Bergsson
Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi
topic_facet Sjávarútvegur
Fiskveiðistjórnun
Sjávarútvegsfræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið snýr að Íslenskum sjávarútvegi með áherslu á botnfiskveiðar á árunum 1980-2000. Með verkefninu er leitast við að svara rannsóknarspurningunni: Hefur útgerðarmynstur við botnfiskveiðar við Ísland breyst með tilkomu aflamarkskerfis við stjórn fiskveiða? Skoðaðar eru sjö mismunandi skilgreiningar á sókn. Í verkefninu er skoðuð þróun sóknar, og afla á sóknareiningu. Kannaðar eru breytingar á útgerðarmynstri þar sem horft er til handfæra, línu, neta og snurvoðarbáta auk botnvörpunga. Fiskihagfræði og fiskveiðistjórnunarkerfi eru höfð til hliðsjónar. Mótun fiskveiðistjórnarkerfisins og breytingar á því eru raktar. Til grundvallar eru gögn frá Fiskifélagi Íslands, Fiskistofu, Hagstofu Íslands og Þjóðhagsstofnun sem eru skoðuð og samþætt. Mikið rót var á lögum og reglum er fylgdu í kjölfar fiskveiðistjórnarkerfisins en dregið hefur úr því. Gögn þau sem skoðuð voru eru mismunandi og tefja fyrir samanburði. Þær breytingar sem orðið hafa á útgerðarmynstri á rannsóknartímabilinu eru sem hér segir: Sókn í botnfisk hefur minnkað fyrir fleiri sóknarviðmiðanir en þær sem sóknin hefur aukist. Sókn jókst mikið fram á tíunda áratuginn en svo dró úr sókn. Afli á sóknareiningu var minni árið 2000 en 1980, þrátt fyrir minnkandi sókn. Afli á sóknareiningu hefur aukist frá miðjum tíunda áratugnum. Afli og sókn netabáta og botnvörpunga hefur minnkað. Afli og sókn Snurvoðarbáta hefur aukist mest. Lykilorð Íslenskur sjávarútvegur, fiskveiðistjórnunarkerfi, fiskihagfræði, sókn, útgerðarmynstur.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Arnljótur Bjarki Bergsson
author_facet Arnljótur Bjarki Bergsson
author_sort Arnljótur Bjarki Bergsson
title Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi
title_short Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi
title_full Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi
title_fullStr Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi
title_full_unstemmed Útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi
title_sort útgerðarmynstur við botnfiskveiðar : sókn í aflamarkskerfi
publishDate 2002
url http://hdl.handle.net/1946/1363
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Akureyri
Stjórn
geographic_facet Akureyri
Stjórn
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1363
_version_ 1766117350454591488