Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?

Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Greint er frá samanburðarrannsókn á þróun í menntun norrænna grunnskólakennara og kannað hvort og á hvern hátt þróun á Íslandi er sambærileg þróuninni á öðrum Norðurlöndum....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gyða Jóhannsdóttir 1944-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13593
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13593
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13593 2023-05-15T16:52:23+02:00 Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla? Gyða Jóhannsdóttir 1944- Háskóli Íslands 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13593 is ice http://netla.hi.is/throun-menntunar-fyrir-norraena-grunnskolakennara Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/13593 Grunnskólanemar Kennaramenntun Menntastefna Háskólar Norðurlönd Samanburðarrannsóknir Ritrýnd grein Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:04Z Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Greint er frá samanburðarrannsókn á þróun í menntun norrænna grunnskólakennara og kannað hvort og á hvern hátt þróun á Íslandi er sambærileg þróuninni á öðrum Norðurlöndum. Kannað er hvort og á hvern hátt þróunin endurspeglar bóknámsrek, þ.e.a.s. hvort sú tilhneiging sé á Norðurlöndum að færa kennaramenntun í háskóla eða í stofnanir sem smám saman leitast við að haga starfsemi sinni á líkan hátt og gert er í háskólum. Sérstaklega er kannað hvernig bóknámsrek er tilkomið og hvernig það tengist menntapólitískum aðstæðum og uppbyggingu æðri menntunar í hverju landi. Niðurstöður leiða í ljós að einkum þrennt hefur áhrif á bóknámsrek. 1) Stjórnvöld breyta sýn sinni á menntun grunnskólakennara og telja að hún þurfi að verða fræðilegri og bóklegri en áður. 2)Stjórnvöld breyta menntakerfinu þannig að kerfið í heild eða að hluta til færist nær gildum og vinnubrögðum háskóla en það var áður. 3)Einstaka stofnanir, sem ekki eru háskólar en mennta grunnskólakennara, geta sótt um og fengið virðingarstöðu háskóla að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þróunin endurspeglar mismikið bóknámsrek í löndunum fimm, m.a. kemur í ljós ólík þróun menntunar íslenskra og danskra grunnskólakennara. Menntun íslenskra grunnskólakennara flyst snemma í háskóla en menntun danskra grunnskólakennara fer fram í stofnunum sem eru ólíkastar háskólum miðað við önnur lönd Norðurlandanna. Nánari greining bendir til þess að landfræðilegar og menningarlegar aðstæður hafi haft áhrif á þróun menntunar grunnskólakennara í Danmörku og á Íslandi. A comparative study on the development of the education of Nordic primary school teachers is introduced. The question is explored as to whether the development of this teacher education in Iceland is similar to other Nordic countries,and whether this development reflects academic drift. In example: Is there a Nordic tendency to transfer teacher education to universities or institutions that ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólanemar
Kennaramenntun
Menntastefna
Háskólar
Norðurlönd
Samanburðarrannsóknir
Ritrýnd grein
spellingShingle Grunnskólanemar
Kennaramenntun
Menntastefna
Háskólar
Norðurlönd
Samanburðarrannsóknir
Ritrýnd grein
Gyða Jóhannsdóttir 1944-
Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?
topic_facet Grunnskólanemar
Kennaramenntun
Menntastefna
Háskólar
Norðurlönd
Samanburðarrannsóknir
Ritrýnd grein
description Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun Greint er frá samanburðarrannsókn á þróun í menntun norrænna grunnskólakennara og kannað hvort og á hvern hátt þróun á Íslandi er sambærileg þróuninni á öðrum Norðurlöndum. Kannað er hvort og á hvern hátt þróunin endurspeglar bóknámsrek, þ.e.a.s. hvort sú tilhneiging sé á Norðurlöndum að færa kennaramenntun í háskóla eða í stofnanir sem smám saman leitast við að haga starfsemi sinni á líkan hátt og gert er í háskólum. Sérstaklega er kannað hvernig bóknámsrek er tilkomið og hvernig það tengist menntapólitískum aðstæðum og uppbyggingu æðri menntunar í hverju landi. Niðurstöður leiða í ljós að einkum þrennt hefur áhrif á bóknámsrek. 1) Stjórnvöld breyta sýn sinni á menntun grunnskólakennara og telja að hún þurfi að verða fræðilegri og bóklegri en áður. 2)Stjórnvöld breyta menntakerfinu þannig að kerfið í heild eða að hluta til færist nær gildum og vinnubrögðum háskóla en það var áður. 3)Einstaka stofnanir, sem ekki eru háskólar en mennta grunnskólakennara, geta sótt um og fengið virðingarstöðu háskóla að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þróunin endurspeglar mismikið bóknámsrek í löndunum fimm, m.a. kemur í ljós ólík þróun menntunar íslenskra og danskra grunnskólakennara. Menntun íslenskra grunnskólakennara flyst snemma í háskóla en menntun danskra grunnskólakennara fer fram í stofnunum sem eru ólíkastar háskólum miðað við önnur lönd Norðurlandanna. Nánari greining bendir til þess að landfræðilegar og menningarlegar aðstæður hafi haft áhrif á þróun menntunar grunnskólakennara í Danmörku og á Íslandi. A comparative study on the development of the education of Nordic primary school teachers is introduced. The question is explored as to whether the development of this teacher education in Iceland is similar to other Nordic countries,and whether this development reflects academic drift. In example: Is there a Nordic tendency to transfer teacher education to universities or institutions that ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Gyða Jóhannsdóttir 1944-
author_facet Gyða Jóhannsdóttir 1944-
author_sort Gyða Jóhannsdóttir 1944-
title Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?
title_short Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?
title_full Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?
title_fullStr Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?
title_full_unstemmed Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?
title_sort þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara : liggur leiðin í háskóla?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13593
long_lat ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
geographic Lönd
geographic_facet Lönd
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://netla.hi.is/throun-menntunar-fyrir-norraena-grunnskolakennara
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/13593
_version_ 1766042603539660800