Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Áhugavert er að skoða hvort skrif Fréttablaðsins og Morgunblaðsins voru flokkspólitísk eða hvort önnur sjónarmið stjórnuðu ályktunum þeirra á árabilinu 2003 - 2005. Til þess að komast að niðurstöðu eru Fréttablaðið og Morgunblaðið borin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jakob Þór Kristjánsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1359
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1359
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1359 2023-05-15T13:08:45+02:00 Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005 Jakob Þór Kristjánsson Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1359 is ice http://hdl.handle.net/1946/1359 Dagblöð Stjórnmálaflokkar Ísland Fjölmiðlafræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:59:29Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Áhugavert er að skoða hvort skrif Fréttablaðsins og Morgunblaðsins voru flokkspólitísk eða hvort önnur sjónarmið stjórnuðu ályktunum þeirra á árabilinu 2003 - 2005. Til þess að komast að niðurstöðu eru Fréttablaðið og Morgunblaðið borin saman við íslensk dagblöð hluta þess tíma þegar þau voru í eigu stjórnmálaflokka eða nátengd þeim. Skoðuð eru fréttaskrif, leiðaraskrif, greinaskrif og myndnotkun blaðanna. Í skrifum, Þjóðviljanns, Tímans, Alþýðublaðsins og Morgunblaðsins var talað fyrir stefnum stjórnmálaflokka opinberlega og aðrir flokkar gagnrýndir. Eftir 1996 var aðeins eitt þeirra, Morgunblaðið, enn við líði. Eftir aldamótin 2000 kom fram nýtt dagblað, Fréttablaðið, svo kallað fríblað, sem skömmu síðar varð hluti af nýrri fjölmiðlasamsteypu. Innan tíðar hófust deilur um hver eignarhlutur í fjölmiðlafyrirtækjum mætti vera. Fram kom krafa um fjölmiðlalög sú krafa hafði pólitískar afleiðingar sem birtust í skrifum blaðanna. Bæði blöðin héldu fram málstað annaðhvort með eða á móti fjölmiðlalögum og fylgdu pólitískum línum. Fréttablaðið var sakað um að ganga erinda eiganda sinna og styðja stjórnarandstöðuna á meðan skrif Morgunblaðsins voru sögð fylgja ríkisstjórn landsins að málum. Eftir að forseti Íslands neitaði að samþykkja fjölmiðlalögin studdi Fréttablaðið þá ákvörðun en Morgunblaðið gagnrýndi hana. Sumarið 2004 var gengið til forsetakosninga í þeim mælti Morgunblaðið gegn forsetanum á meðan Fréttablaðið studdi hann. Haustið 2005 birti Fréttablaðið fréttir um meinta aðkomu ritstjóra Morgunblaðsins, og fleiri, að ákæru á hendur einu af stærstu fyrirtækjum landsins og jafnframt einum af aðaleigendum þeirra fjölmiðlasamsteypu sem Fréttablaðið er hluti af. Stjórnmálaflokkar tóku þátt í deilunum og saman blandaðist pólitík, fjölmiðlalög, forsetakosningar og meint óheiðarleg notkun á fjölmiðlum. Í ljós kemur að í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu má greina pólitíska afstöðu með ákveðnum stjórnmálaflokkum. Margt er líkt með áherslum þeirra og á tímum ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Dagblöð
Stjórnmálaflokkar
Ísland
Fjölmiðlafræði
spellingShingle Dagblöð
Stjórnmálaflokkar
Ísland
Fjölmiðlafræði
Jakob Þór Kristjánsson
Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005
topic_facet Dagblöð
Stjórnmálaflokkar
Ísland
Fjölmiðlafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Áhugavert er að skoða hvort skrif Fréttablaðsins og Morgunblaðsins voru flokkspólitísk eða hvort önnur sjónarmið stjórnuðu ályktunum þeirra á árabilinu 2003 - 2005. Til þess að komast að niðurstöðu eru Fréttablaðið og Morgunblaðið borin saman við íslensk dagblöð hluta þess tíma þegar þau voru í eigu stjórnmálaflokka eða nátengd þeim. Skoðuð eru fréttaskrif, leiðaraskrif, greinaskrif og myndnotkun blaðanna. Í skrifum, Þjóðviljanns, Tímans, Alþýðublaðsins og Morgunblaðsins var talað fyrir stefnum stjórnmálaflokka opinberlega og aðrir flokkar gagnrýndir. Eftir 1996 var aðeins eitt þeirra, Morgunblaðið, enn við líði. Eftir aldamótin 2000 kom fram nýtt dagblað, Fréttablaðið, svo kallað fríblað, sem skömmu síðar varð hluti af nýrri fjölmiðlasamsteypu. Innan tíðar hófust deilur um hver eignarhlutur í fjölmiðlafyrirtækjum mætti vera. Fram kom krafa um fjölmiðlalög sú krafa hafði pólitískar afleiðingar sem birtust í skrifum blaðanna. Bæði blöðin héldu fram málstað annaðhvort með eða á móti fjölmiðlalögum og fylgdu pólitískum línum. Fréttablaðið var sakað um að ganga erinda eiganda sinna og styðja stjórnarandstöðuna á meðan skrif Morgunblaðsins voru sögð fylgja ríkisstjórn landsins að málum. Eftir að forseti Íslands neitaði að samþykkja fjölmiðlalögin studdi Fréttablaðið þá ákvörðun en Morgunblaðið gagnrýndi hana. Sumarið 2004 var gengið til forsetakosninga í þeim mælti Morgunblaðið gegn forsetanum á meðan Fréttablaðið studdi hann. Haustið 2005 birti Fréttablaðið fréttir um meinta aðkomu ritstjóra Morgunblaðsins, og fleiri, að ákæru á hendur einu af stærstu fyrirtækjum landsins og jafnframt einum af aðaleigendum þeirra fjölmiðlasamsteypu sem Fréttablaðið er hluti af. Stjórnmálaflokkar tóku þátt í deilunum og saman blandaðist pólitík, fjölmiðlalög, forsetakosningar og meint óheiðarleg notkun á fjölmiðlum. Í ljós kemur að í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu má greina pólitíska afstöðu með ákveðnum stjórnmálaflokkum. Margt er líkt með áherslum þeirra og á tímum ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jakob Þór Kristjánsson
author_facet Jakob Þór Kristjánsson
author_sort Jakob Þór Kristjánsson
title Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005
title_short Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005
title_full Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005
title_fullStr Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005
title_full_unstemmed Hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005
title_sort hvað sögðu blöðin? : pólitísk barátta í íslenskum dagblöðum frá 1979-2005
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1359
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1359
_version_ 1766119935102156800