Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk

Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna afdrif notenda fjárhagsaðstoðar á námsstyrk þremur og fimm árum eftir að námsstyrk lauk. Rannsókninn byggir á megindlegri aðferðarfræði þar sem lagður var fyrir spurningarlisti símleiðis haustið 2012. Spurningalistinn var lagður fyrir þá einstaklinga sem höf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurjón Árnason 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13551
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13551
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13551 2023-05-15T18:06:59+02:00 Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk Social assistance with education grants: What became of recipients in Reykjavík three and five years after the education grants had stopped Sigurjón Árnason 1976- Háskóli Íslands 2012-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13551 is ice http://hdl.handle.net/1946/13551 Félagsráðgjöf Námsstyrkir Félagsleg þjónusta Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:34Z Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna afdrif notenda fjárhagsaðstoðar á námsstyrk þremur og fimm árum eftir að námsstyrk lauk. Rannsókninn byggir á megindlegri aðferðarfræði þar sem lagður var fyrir spurningarlisti símleiðis haustið 2012. Spurningalistinn var lagður fyrir þá einstaklinga sem höfðu lokið námsstyrkstímabili í maí 2007 og í maí 2009. Svarhlutfall í rannsókninni var 82%. Helstu niðurstöður voru þær að 45% þeirra sem luku námsstyrkstímabilinu á árunum 2007 og 2009 voru virkir á vinnumarkaði. 41% höfðu farið í frekara nám að loknu námi á námsstyrk. Einungis 1% hafði komið aftur inn á fjárhagsaðstoð eftir að hafa lokið námsstyrkstíma. 82% töldu að fjárhagur sinn hefði batnað eftir námsstyrkstímann. 74% töldu að félagsleg staða sín hefði batnað og voru 93% ánægð með félagslega stöðu sína eins og hún er í dag. 92% voru við góða andlega og líkamlega heilsu. 89% sögðu að líkamlegri heilsu sinni hefði ekki hrakað síðan þeir luku námsstyrkstímanum og 90% sögðu að andlegri heilsu sinni hefði ekki hrakað eftir lok tímans. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að námsstyrkurinn hafi almennt stuðlað að betri lífshögum þátttakenda. Af 83% þátttakenda sem settu sér markmið sáu 69% fram á að ná þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Þegar á heildina er litið jukust lífsgæði þátttakenda eftir að hafa lokið námsstyrkstímanum. The main aim of this research was to examine what became of social assistance recipients in the form of education-grants three and five years respectively after the education-grants had stopped. This was a quantitative study based on a questionnaire survey presented to participants by phone in the autumn of 2012. The questionnaire was submitted to individuals who had stopped receiving social assistance educationalgrants in May 2007 and May 2009. The response rate in the study was 82%. The main conclusions were that 45% of those who finished the social assistance educational-grants in the period of may 2007 and may 2009 were active in the job market. 41% had pursued further education ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Námsstyrkir
Félagsleg þjónusta
spellingShingle Félagsráðgjöf
Námsstyrkir
Félagsleg þjónusta
Sigurjón Árnason 1976-
Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk
topic_facet Félagsráðgjöf
Námsstyrkir
Félagsleg þjónusta
description Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna afdrif notenda fjárhagsaðstoðar á námsstyrk þremur og fimm árum eftir að námsstyrk lauk. Rannsókninn byggir á megindlegri aðferðarfræði þar sem lagður var fyrir spurningarlisti símleiðis haustið 2012. Spurningalistinn var lagður fyrir þá einstaklinga sem höfðu lokið námsstyrkstímabili í maí 2007 og í maí 2009. Svarhlutfall í rannsókninni var 82%. Helstu niðurstöður voru þær að 45% þeirra sem luku námsstyrkstímabilinu á árunum 2007 og 2009 voru virkir á vinnumarkaði. 41% höfðu farið í frekara nám að loknu námi á námsstyrk. Einungis 1% hafði komið aftur inn á fjárhagsaðstoð eftir að hafa lokið námsstyrkstíma. 82% töldu að fjárhagur sinn hefði batnað eftir námsstyrkstímann. 74% töldu að félagsleg staða sín hefði batnað og voru 93% ánægð með félagslega stöðu sína eins og hún er í dag. 92% voru við góða andlega og líkamlega heilsu. 89% sögðu að líkamlegri heilsu sinni hefði ekki hrakað síðan þeir luku námsstyrkstímanum og 90% sögðu að andlegri heilsu sinni hefði ekki hrakað eftir lok tímans. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að námsstyrkurinn hafi almennt stuðlað að betri lífshögum þátttakenda. Af 83% þátttakenda sem settu sér markmið sáu 69% fram á að ná þeim markmiðum sem þeir höfðu sett sér. Þegar á heildina er litið jukust lífsgæði þátttakenda eftir að hafa lokið námsstyrkstímanum. The main aim of this research was to examine what became of social assistance recipients in the form of education-grants three and five years respectively after the education-grants had stopped. This was a quantitative study based on a questionnaire survey presented to participants by phone in the autumn of 2012. The questionnaire was submitted to individuals who had stopped receiving social assistance educationalgrants in May 2007 and May 2009. The response rate in the study was 82%. The main conclusions were that 45% of those who finished the social assistance educational-grants in the period of may 2007 and may 2009 were active in the job market. 41% had pursued further education ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurjón Árnason 1976-
author_facet Sigurjón Árnason 1976-
author_sort Sigurjón Árnason 1976-
title Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk
title_short Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk
title_full Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk
title_fullStr Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk
title_full_unstemmed Fjárhagsaðstoð með námsstyrk: Afdrif notenda í Reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk
title_sort fjárhagsaðstoð með námsstyrk: afdrif notenda í reykjavík þremur og fimm árum eftir að aðstoð lauk
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13551
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13551
_version_ 1766178765240532992