Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum

Í ritgerðinni er greint frá rannsókn á menningarlæsi fjögurra til fimm ára leikskólabarna í tveimur leikskólum í Reykjavík. Það er sú þekking á barnaefni sem gagnaðist börnunum sem tóku þátt í rannsókninni til virkar þátttöku í samræðum, leik og skapandi starfi í leikskólunum og færði þeim jafnframt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Þórðardóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Book
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13408