Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum

Í ritgerðinni er greint frá rannsókn á menningarlæsi fjögurra til fimm ára leikskólabarna í tveimur leikskólum í Reykjavík. Það er sú þekking á barnaefni sem gagnaðist börnunum sem tóku þátt í rannsókninni til virkar þátttöku í samræðum, leik og skapandi starfi í leikskólunum og færði þeim jafnframt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Þórðardóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Book
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13408
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13408
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13408 2023-05-15T18:06:59+02:00 Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum Þórdís Þórðardóttir 1951- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13408 is ice 9789935902535 http://hdl.handle.net/1946/13408 Doktorsritgerðir Leikskólabörn Menning Barnaefni Leikskólastarf Heimilið Barnabækur Mynddiskar Tölvuleikir Kynjafræði Uppeldi Menntun Rannsóknir Book 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:17Z Í ritgerðinni er greint frá rannsókn á menningarlæsi fjögurra til fimm ára leikskólabarna í tveimur leikskólum í Reykjavík. Það er sú þekking á barnaefni sem gagnaðist börnunum sem tóku þátt í rannsókninni til virkar þátttöku í samræðum, leik og skapandi starfi í leikskólunum og færði þeim jafnframt virðingarsess í jafningjahópnum. Greint var: hvernig þekking barnanna á barnaefni birtist í leikskólunum, hvernig notkun þess var háttað á heimilum, hvernig þau beittu þekkingunni og hverskonar þekking á barnaefni skapaði þeim virðingarsess í leikskóla en hann var notaður sem mælikvarði á menningarlæsi þeirra. Markmiðið með rannsókninni er að skapa nýja þekkingu á hlutverki barnaefnis í uppeldi og menntun íslenskra leikskólabarna sem gæti gagnast leikskólakennurum til að draga úr menningar- og félagslegri mismunun í leikskólum. Bakgrunnur rannsóknarinnar eru rannsóknir Guðnýjar Guðbjörnsdóttur og Sergio Morra á menningarlæsi eldri barna, ungmenna og fullorðinna. Fræðilegur rammi byggist á iðjukenningu Pierre Bourdieu um það hvernig beiting þekkingar á vettvangi ræðst af leikreglum og veruháttum sem hrinda af stað iðju, og hugtakinu virðingarsess í skilningi Beverly Skeggs sem skýrir hvernig viðurkennd iðja skapar virðingarsess. Rannsóknin skiptist í þrjá hluta og stuðst var við blandaðar rannsóknaraðferðir. Í fyrsta hluta var þekking barna á barnaefni athuguð með viðtölum við 68 börn, í 17 fjögurra barna hópum, einstaklingsviðtölum við átta kennara og ellefu mæður auk athugana á 12 samræðustundum í leikskólunum sem teknar voru upp á myndbönd. Viðtölin og myndböndin voru kóðuð og greind eftir hefðbundnum eigindlegum aðferðum. Í öðrum hluta voru spurningalistar sendir til foreldra 115 fjögurra og fimm ára barna í fjórum ólíkum leikskólum í Reykjavík þar sem spurt var um notkun heimilanna á barnaefni og þátttöku í menningarviðburðum. Svör bárust frá 81 foreldri eða 70,5 %. Í þriðja hluta var gerð tilviksrannsókn þar sem leikur 14 fjögurra og fimm ára barna var tekinn upp á myndbönd. Einnig voru tekin viðtöl við tvo ... Book Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Doktorsritgerðir
Leikskólabörn
Menning
Barnaefni
Leikskólastarf
Heimilið
Barnabækur
Mynddiskar
Tölvuleikir
Kynjafræði
Uppeldi
Menntun
Rannsóknir
spellingShingle Doktorsritgerðir
Leikskólabörn
Menning
Barnaefni
Leikskólastarf
Heimilið
Barnabækur
Mynddiskar
Tölvuleikir
Kynjafræði
Uppeldi
Menntun
Rannsóknir
Þórdís Þórðardóttir 1951-
Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum
topic_facet Doktorsritgerðir
Leikskólabörn
Menning
Barnaefni
Leikskólastarf
Heimilið
Barnabækur
Mynddiskar
Tölvuleikir
Kynjafræði
Uppeldi
Menntun
Rannsóknir
description Í ritgerðinni er greint frá rannsókn á menningarlæsi fjögurra til fimm ára leikskólabarna í tveimur leikskólum í Reykjavík. Það er sú þekking á barnaefni sem gagnaðist börnunum sem tóku þátt í rannsókninni til virkar þátttöku í samræðum, leik og skapandi starfi í leikskólunum og færði þeim jafnframt virðingarsess í jafningjahópnum. Greint var: hvernig þekking barnanna á barnaefni birtist í leikskólunum, hvernig notkun þess var háttað á heimilum, hvernig þau beittu þekkingunni og hverskonar þekking á barnaefni skapaði þeim virðingarsess í leikskóla en hann var notaður sem mælikvarði á menningarlæsi þeirra. Markmiðið með rannsókninni er að skapa nýja þekkingu á hlutverki barnaefnis í uppeldi og menntun íslenskra leikskólabarna sem gæti gagnast leikskólakennurum til að draga úr menningar- og félagslegri mismunun í leikskólum. Bakgrunnur rannsóknarinnar eru rannsóknir Guðnýjar Guðbjörnsdóttur og Sergio Morra á menningarlæsi eldri barna, ungmenna og fullorðinna. Fræðilegur rammi byggist á iðjukenningu Pierre Bourdieu um það hvernig beiting þekkingar á vettvangi ræðst af leikreglum og veruháttum sem hrinda af stað iðju, og hugtakinu virðingarsess í skilningi Beverly Skeggs sem skýrir hvernig viðurkennd iðja skapar virðingarsess. Rannsóknin skiptist í þrjá hluta og stuðst var við blandaðar rannsóknaraðferðir. Í fyrsta hluta var þekking barna á barnaefni athuguð með viðtölum við 68 börn, í 17 fjögurra barna hópum, einstaklingsviðtölum við átta kennara og ellefu mæður auk athugana á 12 samræðustundum í leikskólunum sem teknar voru upp á myndbönd. Viðtölin og myndböndin voru kóðuð og greind eftir hefðbundnum eigindlegum aðferðum. Í öðrum hluta voru spurningalistar sendir til foreldra 115 fjögurra og fimm ára barna í fjórum ólíkum leikskólum í Reykjavík þar sem spurt var um notkun heimilanna á barnaefni og þátttöku í menningarviðburðum. Svör bárust frá 81 foreldri eða 70,5 %. Í þriðja hluta var gerð tilviksrannsókn þar sem leikur 14 fjögurra og fimm ára barna var tekinn upp á myndbönd. Einnig voru tekin viðtöl við tvo ...
author2 Háskóli Íslands
format Book
author Þórdís Þórðardóttir 1951-
author_facet Þórdís Þórðardóttir 1951-
author_sort Þórdís Þórðardóttir 1951-
title Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum
title_short Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum
title_full Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum
title_fullStr Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum
title_full_unstemmed Menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum
title_sort menningarlæsi : hlutverk barnaefnis í uppeldi og menntun telpna og drengja í tveimur leikskólum
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13408
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
Reykjavík
geographic_facet Draga
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation 9789935902535
http://hdl.handle.net/1946/13408
_version_ 1766178745182322688