Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Skýrslan er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrarfræðum við Háskólann á Akureyri. Hér er fjallað um mælingu þekkingarverðmæta í fyrirtækjum, hvaða aðferðir þau eru að nota og mismunandi aðferðafræði sem liggur þar að baki. Aðferðafræði...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2002
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/1339 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/1339 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/1339 2023-05-15T13:08:46+02:00 Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA Katrín Dóra Þorsteinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1339 is ice http://hdl.handle.net/1946/1339 Háskólinn á Akureyri Mekka - tölvulausnir Mannauður Þekkingarstjórnun Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2022-12-11T06:58:13Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Skýrslan er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrarfræðum við Háskólann á Akureyri. Hér er fjallað um mælingu þekkingarverðmæta í fyrirtækjum, hvaða aðferðir þau eru að nota og mismunandi aðferðafræði sem liggur þar að baki. Aðferðafræðina “Þekkingarverðmæti” er rannsökuð sérstaklega en hún gengur mjög langt í því að greina þekkingarverðmæti niður í óáþreifanlegar auðlindir og virk ferli. Aðferðafræðin “Þekkingarverðmæti” er prófuð á þekkingarfyrirtækið MEKKA – tölvulausnir ehf. í nánu samstarfi við starfsmenn fyrirtækisins. Þrjár rannsóknarspurningar eru settar fram: Hvaða mæliaðferðir má nota við mat á óáþreifanlegum eignum fyrirtækja? Hvernig er hægt að setja saman mæliaðferðir sem henta til mats á óáþreifanlegum eignum MEKKA með aðferðarfræði “Þekkingarverðmæta”? Er hægt að ætla að mæliaðferðir “Þekkingarverðmæta” henti við mat á þekkingarauðlindum hjá litlum íslenskum fyrirtækjum? Helstu niðurstöður voru að þær aðferðir sem kynntar voru koma allar vel til greina við mat á óáþreifanlegum auðlindum fyrirtækja. Það er grundvallaratriði að skoða hlutfallslegt mikilvægi mannauðsins þegar aðferðafræði er valin og hlýtur að vera sérstaklega mikilvægt fyrir þekkingarfyrirtæki að geta metið þessar auðlindir á markvissan og trúverðugan hátt. Aðferðafræði “Þekkingarverðmæta” leiddi til áhugaverðrar niðurstöðu á því hvernig hægt væri að meta og mæla þá þætti sem eru mikilvægir fyrir MEKKA. Það kom í ljós að ýmislegt þarf að bæta í upplýsingaskráningunni og mótun á skýrari stefnu til að hægt væri að innleiða slíka aðferðafræði hjá MEKKA. Þetta bendir til þess að aðferðafræðin henti íslenskum fyrirtæki af öllum stærðargráðum sem hafa skýra stefnu, gott upplýsingakerfi og gera sér grein fyrir mikilvægi þessara verðmæta í fjárhagslegri afkomu. Lykilorð: Þekkingarverðmæti Mannauður Óáþreifanleg verðmæti Skipulagsauður Mælistikur Tengslaauður Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Háskólinn á Akureyri Mekka - tölvulausnir Mannauður Þekkingarstjórnun Viðskiptafræði |
spellingShingle |
Háskólinn á Akureyri Mekka - tölvulausnir Mannauður Þekkingarstjórnun Viðskiptafræði Katrín Dóra Þorsteinsdóttir Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA |
topic_facet |
Háskólinn á Akureyri Mekka - tölvulausnir Mannauður Þekkingarstjórnun Viðskiptafræði |
description |
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Skýrslan er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrarfræðum við Háskólann á Akureyri. Hér er fjallað um mælingu þekkingarverðmæta í fyrirtækjum, hvaða aðferðir þau eru að nota og mismunandi aðferðafræði sem liggur þar að baki. Aðferðafræðina “Þekkingarverðmæti” er rannsökuð sérstaklega en hún gengur mjög langt í því að greina þekkingarverðmæti niður í óáþreifanlegar auðlindir og virk ferli. Aðferðafræðin “Þekkingarverðmæti” er prófuð á þekkingarfyrirtækið MEKKA – tölvulausnir ehf. í nánu samstarfi við starfsmenn fyrirtækisins. Þrjár rannsóknarspurningar eru settar fram: Hvaða mæliaðferðir má nota við mat á óáþreifanlegum eignum fyrirtækja? Hvernig er hægt að setja saman mæliaðferðir sem henta til mats á óáþreifanlegum eignum MEKKA með aðferðarfræði “Þekkingarverðmæta”? Er hægt að ætla að mæliaðferðir “Þekkingarverðmæta” henti við mat á þekkingarauðlindum hjá litlum íslenskum fyrirtækjum? Helstu niðurstöður voru að þær aðferðir sem kynntar voru koma allar vel til greina við mat á óáþreifanlegum auðlindum fyrirtækja. Það er grundvallaratriði að skoða hlutfallslegt mikilvægi mannauðsins þegar aðferðafræði er valin og hlýtur að vera sérstaklega mikilvægt fyrir þekkingarfyrirtæki að geta metið þessar auðlindir á markvissan og trúverðugan hátt. Aðferðafræði “Þekkingarverðmæta” leiddi til áhugaverðrar niðurstöðu á því hvernig hægt væri að meta og mæla þá þætti sem eru mikilvægir fyrir MEKKA. Það kom í ljós að ýmislegt þarf að bæta í upplýsingaskráningunni og mótun á skýrari stefnu til að hægt væri að innleiða slíka aðferðafræði hjá MEKKA. Þetta bendir til þess að aðferðafræðin henti íslenskum fyrirtæki af öllum stærðargráðum sem hafa skýra stefnu, gott upplýsingakerfi og gera sér grein fyrir mikilvægi þessara verðmæta í fjárhagslegri afkomu. Lykilorð: Þekkingarverðmæti Mannauður Óáþreifanleg verðmæti Skipulagsauður Mælistikur Tengslaauður |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir |
author_facet |
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir |
author_sort |
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir |
title |
Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA |
title_short |
Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA |
title_full |
Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA |
title_fullStr |
Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA |
title_full_unstemmed |
Mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir MEKKA |
title_sort |
mæling þekkingarverðmæta : tillaga að matskerfi fyrir mekka |
publishDate |
2002 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/1339 |
geographic |
Akureyri |
geographic_facet |
Akureyri |
genre |
Akureyri Háskólans á Akureyri Háskólinn á Akureyri |
genre_facet |
Akureyri Háskólans á Akureyri Háskólinn á Akureyri |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/1339 |
_version_ |
1766123332305944576 |