Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu lokaverkefni höfundar verður leitast við að varpað ljósi á mikilvægi þess að börn fái hollan, næringarríkan og fjölbreyttan mat í leikskólanum. Óhollur matur sem er snauður af næringarefnum gefur börnunum enga orku þannig þau ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Kristinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1337
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1337
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1337 2023-05-15T13:08:45+02:00 Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum Margrét Kristinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1337 is ice http://hdl.handle.net/1946/1337 Leikskólar Næringarfræði Mataræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:49:55Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu lokaverkefni höfundar verður leitast við að varpað ljósi á mikilvægi þess að börn fái hollan, næringarríkan og fjölbreyttan mat í leikskólanum. Óhollur matur sem er snauður af næringarefnum gefur börnunum enga orku þannig þau verða þreytt, pirruð og úthaldslítil. Höfundur veltir fyrir sér hvort til séu einhverjar skýrar reglur eða leiðbeiningar um hvað börn í leikskólum eigi að borða yfir daginn. Hann skoðar einnig Lög um leikskóla, Aðalnámskrá leikskóla, vef Lýðheilsustöðvar og Manneldismarkmið fyrir Íslendinga með það í huga hvort eitthvað sé þar fjallað um þá næringu sem börnin þurfi á að halda. Hann athugar hvort einhverjar reglur séu til í bæjarfélaginu Kópavogi sem kveða á um það hvað börnum skuli gefið að borða í leikskólum yfir daginn. Hvernig er þessu háttað í leikskólanum? Er hugsað um að börnin fái hollan, næringarríkan og fjölbreyttan mat svo að næringarþörfum þeirra sé fullnægt? Ef þess er gætt hafa börnin næga orku til að takast á við verkefni dagsins. Höfundi fannst vel vera staðið að því að fullnægja næringarþörf barnanna og mikill metnaður lagður í að hafa matinn sem hollastan. Með því að skoða hvað börnin eru að borða er hægt að beina þeim inn á rétta braut ef um mikla óhollustu er að ræða. Hollt mataræði strax í bernsku styrkir börnin í að velja sér áfram holla fæðu þegar þau verða eldri. Með hollu, næringarríku og fjölbreyttu mataræði má einnig koma í veg fyrir offitu og ofþyngd hjá börnum. Þannig er stuðlað að því að þau fái síður hjarta- og æðasjúkdóma og fleiri fylgikvilla sem offita og ofþyngd getur valdið. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Braut ENVELOPE(-23.031,-23.031,64.819,64.819) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Holla ENVELOPE(17.179,17.179,69.195,69.195) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Næringarfræði
Mataræði
spellingShingle Leikskólar
Næringarfræði
Mataræði
Margrét Kristinsdóttir
Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum
topic_facet Leikskólar
Næringarfræði
Mataræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í þessu lokaverkefni höfundar verður leitast við að varpað ljósi á mikilvægi þess að börn fái hollan, næringarríkan og fjölbreyttan mat í leikskólanum. Óhollur matur sem er snauður af næringarefnum gefur börnunum enga orku þannig þau verða þreytt, pirruð og úthaldslítil. Höfundur veltir fyrir sér hvort til séu einhverjar skýrar reglur eða leiðbeiningar um hvað börn í leikskólum eigi að borða yfir daginn. Hann skoðar einnig Lög um leikskóla, Aðalnámskrá leikskóla, vef Lýðheilsustöðvar og Manneldismarkmið fyrir Íslendinga með það í huga hvort eitthvað sé þar fjallað um þá næringu sem börnin þurfi á að halda. Hann athugar hvort einhverjar reglur séu til í bæjarfélaginu Kópavogi sem kveða á um það hvað börnum skuli gefið að borða í leikskólum yfir daginn. Hvernig er þessu háttað í leikskólanum? Er hugsað um að börnin fái hollan, næringarríkan og fjölbreyttan mat svo að næringarþörfum þeirra sé fullnægt? Ef þess er gætt hafa börnin næga orku til að takast á við verkefni dagsins. Höfundi fannst vel vera staðið að því að fullnægja næringarþörf barnanna og mikill metnaður lagður í að hafa matinn sem hollastan. Með því að skoða hvað börnin eru að borða er hægt að beina þeim inn á rétta braut ef um mikla óhollustu er að ræða. Hollt mataræði strax í bernsku styrkir börnin í að velja sér áfram holla fæðu þegar þau verða eldri. Með hollu, næringarríku og fjölbreyttu mataræði má einnig koma í veg fyrir offitu og ofþyngd hjá börnum. Þannig er stuðlað að því að þau fái síður hjarta- og æðasjúkdóma og fleiri fylgikvilla sem offita og ofþyngd getur valdið.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Margrét Kristinsdóttir
author_facet Margrét Kristinsdóttir
author_sort Margrét Kristinsdóttir
title Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum
title_short Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum
title_full Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum
title_fullStr Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum
title_full_unstemmed Lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum
title_sort lengi býr að fyrstu gerð : mikilvægi þess að börn fái hollan, næringaríkan og fjölbreyttan mat í leikskólum
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1337
long_lat ENVELOPE(-23.031,-23.031,64.819,64.819)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(17.179,17.179,69.195,69.195)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Akureyri
Braut
Enga
Halda
Hjarta
Holla
Mikla
geographic_facet Akureyri
Braut
Enga
Halda
Hjarta
Holla
Mikla
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1337
_version_ 1766120910011498496