Svipir Kvöldfélagsins. Menningarleg sólarupprás við nokkur sólsetur 1861-1874

Á vetrarmánuðum 1861-1874 voru reglulega haldnir leynifundir í Reykjavík á vegum félagsskapar sem var í fyrstu nefndur Leikfélag Andans en síðar Kvöldfélagið. Fundarmenn voru velflestir ungir menntamenn og margir þeirra urðu síðar landsþekktir. Mætti t.d. nefna Jón Árnason, Matthías Jochumsson, Eirí...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eiríkur Valdimarsson 1982-, Karl Aspelund 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13323