Hvað er hefð?

Hefð er hugtak sem endalaust má deila um. Hefðir eru eitthvað sem allir tala um og allir þykjast þekkja en um leið er erfitt að setja fingurinn á það hvað átt er við þegar talað er um að eitthvað sé hefðbundið. Sumir benda á að hefðir séu eitthvað sem vísar í eitthvað sem sé aldagamalt en um leið er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Cilia Marianne Úlfsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13321
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13321
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13321 2023-05-15T18:07:01+02:00 Hvað er hefð? Cilia Marianne Úlfsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13321 is ice Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Félags- og mannvísindadeild http://hdl.handle.net/1946/13321 Þjóðarspegillinn 2012 Rannsóknir í félagsvísindum XIII Þjóðfræði Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:38Z Hefð er hugtak sem endalaust má deila um. Hefðir eru eitthvað sem allir tala um og allir þykjast þekkja en um leið er erfitt að setja fingurinn á það hvað átt er við þegar talað er um að eitthvað sé hefðbundið. Sumir benda á að hefðir séu eitthvað sem vísar í eitthvað sem sé aldagamalt en um leið er bent á þorrablót og ullarpeysur sem eitthvað sem sé hefðbundið en hvorutveggja má rekja aftur til tuttugustu aldarinnar, en varla lengra. Hefðir eru eitthvað sem vísar til eldri tíma en hvað þá um þá hópa sem eiga ekki aldalanga fortíð til að vísa aftur til? Íslenskir framhaldsskólar eru gott dæmi um slíka hópa, þar sem aðeins einn framhaldsskóli í landinu á sér raunverulega aldalanga samfellda sögu. Eru þá þær hefðir sem tíðkast innan hinna nýrri skóla ekki hefðir? Hvað er það sem þarf til að hægt sé að ræða um siði sem hefðbundna? Eru til dæmis busavígslur í Borgarholtsskóla ekki hefðbundnar á meðan slíkar vígslur eru það í Menntaskólanum í Reykjavík? Hvað er það sem stendur raunverulega að baki þegar við tölum um að siður sé hefðbundinn? Á níunda áratug síðustu aldar kom út bókin The Invention of Tradition sem Eric Hobsbawm ritstýrði. Þar var fjallað um hefðir, nánar tiltekið tilbúnar hefðir. Þegar hugtakið tilbúnar hefðir er skoðað kemur í ljós að í raun megi fjalla um allar hefðir sem tilbúnar hefðir, því yfirleitt er verið að vísa í eitthvað eldra þegar talað er um hefð, þótt að tengingin sé að mestu huglæg en ekki verið að tala um að hefð sé í raun og veru nákvæm endurtekning á því sem framkvæmt var á fyrri tímum. Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Þjóðfræði
spellingShingle Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Þjóðfræði
Cilia Marianne Úlfsdóttir 1982-
Hvað er hefð?
topic_facet Þjóðarspegillinn 2012
Rannsóknir í félagsvísindum XIII
Þjóðfræði
description Hefð er hugtak sem endalaust má deila um. Hefðir eru eitthvað sem allir tala um og allir þykjast þekkja en um leið er erfitt að setja fingurinn á það hvað átt er við þegar talað er um að eitthvað sé hefðbundið. Sumir benda á að hefðir séu eitthvað sem vísar í eitthvað sem sé aldagamalt en um leið er bent á þorrablót og ullarpeysur sem eitthvað sem sé hefðbundið en hvorutveggja má rekja aftur til tuttugustu aldarinnar, en varla lengra. Hefðir eru eitthvað sem vísar til eldri tíma en hvað þá um þá hópa sem eiga ekki aldalanga fortíð til að vísa aftur til? Íslenskir framhaldsskólar eru gott dæmi um slíka hópa, þar sem aðeins einn framhaldsskóli í landinu á sér raunverulega aldalanga samfellda sögu. Eru þá þær hefðir sem tíðkast innan hinna nýrri skóla ekki hefðir? Hvað er það sem þarf til að hægt sé að ræða um siði sem hefðbundna? Eru til dæmis busavígslur í Borgarholtsskóla ekki hefðbundnar á meðan slíkar vígslur eru það í Menntaskólanum í Reykjavík? Hvað er það sem stendur raunverulega að baki þegar við tölum um að siður sé hefðbundinn? Á níunda áratug síðustu aldar kom út bókin The Invention of Tradition sem Eric Hobsbawm ritstýrði. Þar var fjallað um hefðir, nánar tiltekið tilbúnar hefðir. Þegar hugtakið tilbúnar hefðir er skoðað kemur í ljós að í raun megi fjalla um allar hefðir sem tilbúnar hefðir, því yfirleitt er verið að vísa í eitthvað eldra þegar talað er um hefð, þótt að tengingin sé að mestu huglæg en ekki verið að tala um að hefð sé í raun og veru nákvæm endurtekning á því sem framkvæmt var á fyrri tímum.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Cilia Marianne Úlfsdóttir 1982-
author_facet Cilia Marianne Úlfsdóttir 1982-
author_sort Cilia Marianne Úlfsdóttir 1982-
title Hvað er hefð?
title_short Hvað er hefð?
title_full Hvað er hefð?
title_fullStr Hvað er hefð?
title_full_unstemmed Hvað er hefð?
title_sort hvað er hefð?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13321
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation Rannsóknir í félagsvísindum XIII: Félags- og mannvísindadeild
http://hdl.handle.net/1946/13321
_version_ 1766178844706865152