Strandlínubreytingar frá Vík og austur fyrir Hjörleifshöfða 1904 - 2011

Ströndin frá Vík í Mýrdal og austur fyrir Hjörleifshöfða breytist hratt, enda bætist þar við mikið magn sets á nokkurra áratuga á fresti, þegar að Katla gýs. Eftir það taka hafrænu öflin við og færa efnið úr stað, en árlega færast milljónir rúmmetra af efni meðfram ströndinni. Til kanna hvernig stra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Ágústsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Rof
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13309