Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi

Tilgangur: Tilgangur þessarar ritgerðar er að athuga hvernig heilpostulín er notað í tannlækningum á Íslandi. Skoðað var hvaða efni væru helst notuð og hversu langar brýr eru smíðaðar. Aðferðir: Beitt var megindlegri rannsóknaraðferð og sendur út spurningalisti á þá tann-lækna sem skráðir eru í Tann...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnur Eiríksson 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13305