Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi

Tilgangur: Tilgangur þessarar ritgerðar er að athuga hvernig heilpostulín er notað í tannlækningum á Íslandi. Skoðað var hvaða efni væru helst notuð og hversu langar brýr eru smíðaðar. Aðferðir: Beitt var megindlegri rannsóknaraðferð og sendur út spurningalisti á þá tann-lækna sem skráðir eru í Tann...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Finnur Eiríksson 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13305
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13305
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13305 2023-05-15T16:49:09+02:00 Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi Finnur Eiríksson 1983- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13305 is ice Heilpostulín Zirconium http://hdl.handle.net/1946/13305 Tannsmíði Tanngervi Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:49Z Tilgangur: Tilgangur þessarar ritgerðar er að athuga hvernig heilpostulín er notað í tannlækningum á Íslandi. Skoðað var hvaða efni væru helst notuð og hversu langar brýr eru smíðaðar. Aðferðir: Beitt var megindlegri rannsóknaraðferð og sendur út spurningalisti á þá tann-lækna sem skráðir eru í Tannlæknafélag Ísland og á tannsmiði sem eru með eigin rekstur og hafa skráð netföng í Tannsmiðafélagi Íslands á þeim tíma sem könnunin var send út. Heimilda var aflað úr erlendum rannsóknum um heilpostulínstanngervi einnig úr ritrýnd-um tímaritum og bókum. Leitast var við að nota frumheimildir eins og hægt var. Niðurstöður: Svarhlutfall hjá tannlæknum var 31% og 54% hjá tannsmiðum. Niðurstöð-urnar voru að meirihluti tannlækna og tannsmiða notar heilpostulín og rúmlega helming¬ur þeirra sem tóku þátt telja að meirihluti krónu- og brúarsmíði í dag sé málmlaus. Zirconium virðist vera mest notað, sérstaklega í stærri tanngervi. Ályktun: Af þessari rannsókn má draga þá ályktun að meirihluti tanngerva í krónu- og brúargerð sé úr heilpostulíni. Zirconium verður fyrir valinu þegar kemur að lengri tann-gervum á álagssvæðum í munni, hvort sem það er á implönt, tannstuddar krónur eða brýr. Abstract Purpose: The purpose of this thesis was to find out how all-ceramic is used in dentistry in Iceland, which all-ceramic materials are being used and how long bridgework is built. Methods: Quantitive research form was used in conducting this study. Questionnaire survey about how all-ceramic systems are used in dentistry in Iceland was sent to all members of The Icelandic Dental Association and to members of The Icelandic Dental Technicians Association which are running own laboratory. All data regarding all-ceramic systems where gathered from foreign studies and peer reviewed journals were used to have the most reliable data. Source data was used as possible. Results: A total of 31% of dentists answered and 54% of dental technicians. The results were that most of dentist and dental technicians used all-ceramic systems and most of them ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Munni ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tannsmíði
Tanngervi
spellingShingle Tannsmíði
Tanngervi
Finnur Eiríksson 1983-
Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi
topic_facet Tannsmíði
Tanngervi
description Tilgangur: Tilgangur þessarar ritgerðar er að athuga hvernig heilpostulín er notað í tannlækningum á Íslandi. Skoðað var hvaða efni væru helst notuð og hversu langar brýr eru smíðaðar. Aðferðir: Beitt var megindlegri rannsóknaraðferð og sendur út spurningalisti á þá tann-lækna sem skráðir eru í Tannlæknafélag Ísland og á tannsmiði sem eru með eigin rekstur og hafa skráð netföng í Tannsmiðafélagi Íslands á þeim tíma sem könnunin var send út. Heimilda var aflað úr erlendum rannsóknum um heilpostulínstanngervi einnig úr ritrýnd-um tímaritum og bókum. Leitast var við að nota frumheimildir eins og hægt var. Niðurstöður: Svarhlutfall hjá tannlæknum var 31% og 54% hjá tannsmiðum. Niðurstöð-urnar voru að meirihluti tannlækna og tannsmiða notar heilpostulín og rúmlega helming¬ur þeirra sem tóku þátt telja að meirihluti krónu- og brúarsmíði í dag sé málmlaus. Zirconium virðist vera mest notað, sérstaklega í stærri tanngervi. Ályktun: Af þessari rannsókn má draga þá ályktun að meirihluti tanngerva í krónu- og brúargerð sé úr heilpostulíni. Zirconium verður fyrir valinu þegar kemur að lengri tann-gervum á álagssvæðum í munni, hvort sem það er á implönt, tannstuddar krónur eða brýr. Abstract Purpose: The purpose of this thesis was to find out how all-ceramic is used in dentistry in Iceland, which all-ceramic materials are being used and how long bridgework is built. Methods: Quantitive research form was used in conducting this study. Questionnaire survey about how all-ceramic systems are used in dentistry in Iceland was sent to all members of The Icelandic Dental Association and to members of The Icelandic Dental Technicians Association which are running own laboratory. All data regarding all-ceramic systems where gathered from foreign studies and peer reviewed journals were used to have the most reliable data. Source data was used as possible. Results: A total of 31% of dentists answered and 54% of dental technicians. The results were that most of dentist and dental technicians used all-ceramic systems and most of them ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Finnur Eiríksson 1983-
author_facet Finnur Eiríksson 1983-
author_sort Finnur Eiríksson 1983-
title Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi
title_short Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi
title_full Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi
title_fullStr Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi
title_full_unstemmed Málmlaus tanngervi úr postulíni. Zirconium og pressupostulín í tannsmíði á Íslandi
title_sort málmlaus tanngervi úr postulíni. zirconium og pressupostulín í tannsmíði á íslandi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13305
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261)
geographic Draga
Munni
geographic_facet Draga
Munni
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Heilpostulín
Zirconium
http://hdl.handle.net/1946/13305
_version_ 1766039249476386816