„Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík

Í þessari ritgerð er gert heildrænt sagnakort úr sögnum tengdum Grindvík fyrir vélvæðingu árabátaflotans. Sagnirnar sem notaðar voru í ritgerðinni eru að finna í helstu þjóðsagnasöfnum fyrir og eftir aldamótin 1900. Til ítarauka var kenningum fræðimanna bætt við sagnakortið auk sögulegra heimilda og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur D. Hermannsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13259
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13259
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13259 2024-09-15T18:10:17+00:00 „Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík Guðmundur D. Hermannsson 1982- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13259 is ice http://hdl.handle.net/1946/13259 Þjóðfræði Grindavík Sjómennska Þjóðsögur Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í þessari ritgerð er gert heildrænt sagnakort úr sögnum tengdum Grindvík fyrir vélvæðingu árabátaflotans. Sagnirnar sem notaðar voru í ritgerðinni eru að finna í helstu þjóðsagnasöfnum fyrir og eftir aldamótin 1900. Til ítarauka var kenningum fræðimanna bætt við sagnakortið auk sögulegra heimilda og þjóðháttalýsinga. Eitt af meginmarkmiðum ritgerðarinnar er að rannsaka hlutverk sagna einna og sér, og eins í heildrænu samhengi. Því til viðbótar er reynt að fylla í eyður „hins týnda samhengis“ og gert grein fyrir mögulegum aðstæðum sagnaflutnings. Líkur eru á að aðstæður til sagnaflutnings hafi skapast á ferðalaginu til og frá vertíðum því sagnirnar mynda nokkurs konar vörður í landslaginu. Því er komið inn á menningarvæðingu landslags í ritgerðinni og möguleika á samfelldri heimsmynd sem á sér birtingarmynd í formi sagnamenningar. Þar sem margar sagnirnar tengjast lífinu við opið úthafið er lögð áhersla á tengingu sagnamenningar og atvinnuhátta; í þessu tilfelli sjávarsóknar. Því er litið inn í verbúðir og störf tengd sjósókninni skoðuð. Með það fyrir augum að skoða mögulega þýðingu fyrir tilvist sagnanna; það er umhverfi og aðstæður fólks sem dró fram lífið við gjöfulan en óblíðan sjóinn. Bachelor Thesis Grindavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Grindavík
Sjómennska
Þjóðsögur
spellingShingle Þjóðfræði
Grindavík
Sjómennska
Þjóðsögur
Guðmundur D. Hermannsson 1982-
„Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík
topic_facet Þjóðfræði
Grindavík
Sjómennska
Þjóðsögur
description Í þessari ritgerð er gert heildrænt sagnakort úr sögnum tengdum Grindvík fyrir vélvæðingu árabátaflotans. Sagnirnar sem notaðar voru í ritgerðinni eru að finna í helstu þjóðsagnasöfnum fyrir og eftir aldamótin 1900. Til ítarauka var kenningum fræðimanna bætt við sagnakortið auk sögulegra heimilda og þjóðháttalýsinga. Eitt af meginmarkmiðum ritgerðarinnar er að rannsaka hlutverk sagna einna og sér, og eins í heildrænu samhengi. Því til viðbótar er reynt að fylla í eyður „hins týnda samhengis“ og gert grein fyrir mögulegum aðstæðum sagnaflutnings. Líkur eru á að aðstæður til sagnaflutnings hafi skapast á ferðalaginu til og frá vertíðum því sagnirnar mynda nokkurs konar vörður í landslaginu. Því er komið inn á menningarvæðingu landslags í ritgerðinni og möguleika á samfelldri heimsmynd sem á sér birtingarmynd í formi sagnamenningar. Þar sem margar sagnirnar tengjast lífinu við opið úthafið er lögð áhersla á tengingu sagnamenningar og atvinnuhátta; í þessu tilfelli sjávarsóknar. Því er litið inn í verbúðir og störf tengd sjósókninni skoðuð. Með það fyrir augum að skoða mögulega þýðingu fyrir tilvist sagnanna; það er umhverfi og aðstæður fólks sem dró fram lífið við gjöfulan en óblíðan sjóinn.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Guðmundur D. Hermannsson 1982-
author_facet Guðmundur D. Hermannsson 1982-
author_sort Guðmundur D. Hermannsson 1982-
title „Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík
title_short „Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík
title_full „Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík
title_fullStr „Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík
title_full_unstemmed „Að fara suður syðra.“ Hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni Grindavík
title_sort „að fara suður syðra.“ hlutverk sagnamenningar frá örófi til endaloka árabátaaldarinnar í verstöðinni grindavík
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13259
genre Grindavík
genre_facet Grindavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13259
_version_ 1810447874192834560