Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd

Reykjavík og höfuðborgarsvæðið hefur byggst upp að mestu frá miðri síðustu öld og skipulag þess ber sterk einkenni modernisma í skipulagsgerð, þar sem landnotkun er aðgreind með skýrum hætti, einkum íbúðarsvæði frá atvinnusvæðum. Síðasta áratug hefur stefna um svokallaða blandaða byggð, það er um bl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlynur Torfi Torfason 1975-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13252