Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd

Reykjavík og höfuðborgarsvæðið hefur byggst upp að mestu frá miðri síðustu öld og skipulag þess ber sterk einkenni modernisma í skipulagsgerð, þar sem landnotkun er aðgreind með skýrum hætti, einkum íbúðarsvæði frá atvinnusvæðum. Síðasta áratug hefur stefna um svokallaða blandaða byggð, það er um bl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlynur Torfi Torfason 1975-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13252
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13252
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13252 2023-05-15T18:06:58+02:00 Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd Hlynur Torfi Torfason 1975- Landbúnaðarháskóli Íslands 2012-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13252 is ice http://hdl.handle.net/1946/13252 Blönduð landnotkun Blönduð byggð Skipulag Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:21Z Reykjavík og höfuðborgarsvæðið hefur byggst upp að mestu frá miðri síðustu öld og skipulag þess ber sterk einkenni modernisma í skipulagsgerð, þar sem landnotkun er aðgreind með skýrum hætti, einkum íbúðarsvæði frá atvinnusvæðum. Síðasta áratug hefur stefna um svokallaða blandaða byggð, það er um blandaða landnotkun íbúðarsvæða og atvinnustarfsemi orðið meira áberandi í aðalskipulagsstefnu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Endurspeglar það ríkjandi skipul agshugmyndir í Evrópu og vestanhafs. Í aðalskipulagsstefnu er blönduð landnotkun meðal annars talin stuðla að styttri vegalengdum milli heimila og vinnustaða og þjónustu og þannig geta dregið úr ferðaþörf og bílanotkun en einnig skapað líflegri borgarbrag. Þá er heimil blöndun íbúðarsvæða og atvinnustarfsemi talin geta stuðlað að bættri nýtingu svæða og húsnæðis sem er vannýtt og hentar ekki lengur undir þá starfsemi sem þar var áður. Blandaðri byggð er hampað sem áhrifaríkri leið til að ná markmiðum sjálfbærrar þróunar. Rannsóknin felst í að kynna hugmyndafræðilegan bakgrunn skipulagsstefnunnar um blöndun íbúða og atvinnustarfsemi. Hugtakið blönduð landnotkun er skilgreint og skýrt með hjálp greiningarramma þar sem mælikvarði, vídd og samsetning er lýst. Þá er aðslskipulagsstefna í þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu skoðuð og framfylgd og framgangur hennar rannsakaður með hagnýtum úttektum á þremur deiliskipulagssvæðum þar sem blönduð landnotkun hefur verið útfærð. Rannsóknin leiðir í ljós að skipulagsyfirvöld eru jákvæð gagnvart hugmyndum um aukna blöndun byggðar, en framfylgdin er þrátt fyrir það fremur veik. Fjölmargar hindranir eru í veginum þegar stefnan er útfærð. Íbúðir geta hamlað atvinnustarfsemi á eldri atvinnusvæðum. Erfitt er að meta forsendur um eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði í nýjum hverfum, einkum í útjaðri byggðar. Mikið framboð er af svæðum og lóðum skipulögðum fyrir atvinnustarfsemi miðsvæðis í Reykjavík, sem dregur úr möguleikum þess að byggja upp fjölþætta atvinnustarfsemi í úthverfum. Samfélagsþróun svo sem mikil bílaeign og ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Blönduð landnotkun
Blönduð byggð
Skipulag
spellingShingle Blönduð landnotkun
Blönduð byggð
Skipulag
Hlynur Torfi Torfason 1975-
Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd
topic_facet Blönduð landnotkun
Blönduð byggð
Skipulag
description Reykjavík og höfuðborgarsvæðið hefur byggst upp að mestu frá miðri síðustu öld og skipulag þess ber sterk einkenni modernisma í skipulagsgerð, þar sem landnotkun er aðgreind með skýrum hætti, einkum íbúðarsvæði frá atvinnusvæðum. Síðasta áratug hefur stefna um svokallaða blandaða byggð, það er um blandaða landnotkun íbúðarsvæða og atvinnustarfsemi orðið meira áberandi í aðalskipulagsstefnu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Endurspeglar það ríkjandi skipul agshugmyndir í Evrópu og vestanhafs. Í aðalskipulagsstefnu er blönduð landnotkun meðal annars talin stuðla að styttri vegalengdum milli heimila og vinnustaða og þjónustu og þannig geta dregið úr ferðaþörf og bílanotkun en einnig skapað líflegri borgarbrag. Þá er heimil blöndun íbúðarsvæða og atvinnustarfsemi talin geta stuðlað að bættri nýtingu svæða og húsnæðis sem er vannýtt og hentar ekki lengur undir þá starfsemi sem þar var áður. Blandaðri byggð er hampað sem áhrifaríkri leið til að ná markmiðum sjálfbærrar þróunar. Rannsóknin felst í að kynna hugmyndafræðilegan bakgrunn skipulagsstefnunnar um blöndun íbúða og atvinnustarfsemi. Hugtakið blönduð landnotkun er skilgreint og skýrt með hjálp greiningarramma þar sem mælikvarði, vídd og samsetning er lýst. Þá er aðslskipulagsstefna í þremur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu skoðuð og framfylgd og framgangur hennar rannsakaður með hagnýtum úttektum á þremur deiliskipulagssvæðum þar sem blönduð landnotkun hefur verið útfærð. Rannsóknin leiðir í ljós að skipulagsyfirvöld eru jákvæð gagnvart hugmyndum um aukna blöndun byggðar, en framfylgdin er þrátt fyrir það fremur veik. Fjölmargar hindranir eru í veginum þegar stefnan er útfærð. Íbúðir geta hamlað atvinnustarfsemi á eldri atvinnusvæðum. Erfitt er að meta forsendur um eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði í nýjum hverfum, einkum í útjaðri byggðar. Mikið framboð er af svæðum og lóðum skipulögðum fyrir atvinnustarfsemi miðsvæðis í Reykjavík, sem dregur úr möguleikum þess að byggja upp fjölþætta atvinnustarfsemi í úthverfum. Samfélagsþróun svo sem mikil bílaeign og ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Hlynur Torfi Torfason 1975-
author_facet Hlynur Torfi Torfason 1975-
author_sort Hlynur Torfi Torfason 1975-
title Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd
title_short Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd
title_full Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd
title_fullStr Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd
title_full_unstemmed Blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. Hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd
title_sort blöndun íbúðabyggðar og atvinnusvæða á höfuðborgarsvæðinu. hugmyndafræði og skipulagsframkvæmd
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13252
long_lat ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Reykjavík
Hjálp
geographic_facet Reykjavík
Hjálp
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13252
_version_ 1766178730893377536