Að lesa sér til gagns

Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2006. Í ritgerðinni er fjallað um lesskilning og aðferðir sem efla hann. Lesskilningur er ferli sem leiðir til þess að lesandi smíðar í huga sér merkingu úr textanum sem hann les. Ýmsi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Ósk Benediktsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1320
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1320
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1320 2023-05-15T13:08:45+02:00 Að lesa sér til gagns Þórunn Ósk Benediktsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1320 is ice http://hdl.handle.net/1946/1320 Grunnskólar Lestrarkennsla Kennsluaðferðir Lesskilningur Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:55:05Z Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2006. Í ritgerðinni er fjallað um lesskilning og aðferðir sem efla hann. Lesskilningur er ferli sem leiðir til þess að lesandi smíðar í huga sér merkingu úr textanum sem hann les. Ýmsir fræðimenn leggja þá merkingu í hugtakið lesskilning að það felist í smíði merkingar í gagnvirkum tengslum lesenda og texta og þess samhengis sem tjáskiptin eiga sér stað í. Í þessu felst að merking textans getur verið sú sama hjá þeim sem skrifar og þeim sem les en þó þarf það ekki að vera þar sem túlkunin er háð fyrri þekkingu og reynslu lesanda. Margir þættir vinna saman og hafa áhrif á lesskilning. Sem dæmi um þessa þætti má nefna vinnsluminni, lestrar- og málferli, ályktunarhæfni, bakgrunnsþekkingu, námsvitund, þekkingu á orðaforða, þekkingu á efni textans, lestrarumhverfi og lestraraðferðir. Rannsóknir hafa sýnt að með því kenna nemendum aðferðir sem færir lesendur nota bæði ómeðvitað og meðvitað áður en lestur þeirra hefst, meðan á lestri stendur og eftir að texti hefur verið lesinn má bæta lesskilning verulega. Fjallað er um þessar aðferðir auk þess sem farið er yfir nokkrar helstu aðferðir sem notaðar eru til eflingar lesskilningi hér á landi. Þessar aðferðir eru gagnvirkur lestur, notkun hugtakakorta og „skoða, spyrja, lesa, segja, rifja upp“ (SSLSR) og „kann, vil vita, hef lært“ (KVL). Gagnvirkur lestur er aðferð sem hjálpar lesendum að komast í samband við texta sem lesinn er, að ná merkingu hans og að fylgjast með skilningi sínum. Notkun hugtakakorta auðveldar lesendum hugsun og skilning með því að skrá upplýsingar og tengja þær saman. Kennsluaðferðirnar SSLSR og KVL eru til þess fallnar að auka lesskilning nemenda með myndum spurninga, leit að svörum, samantekt og umorðun merkingar. Höfundur þessarar ritgerðar telur að góður lesskilningur sé það mikilvægur í lífinu að notkun kennsluaðferða, sem efla lesskilning, ætti að vera regla fremur en undantekning. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Lestrarkennsla
Kennsluaðferðir
Lesskilningur
spellingShingle Grunnskólar
Lestrarkennsla
Kennsluaðferðir
Lesskilningur
Þórunn Ósk Benediktsdóttir
Að lesa sér til gagns
topic_facet Grunnskólar
Lestrarkennsla
Kennsluaðferðir
Lesskilningur
description Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2006. Í ritgerðinni er fjallað um lesskilning og aðferðir sem efla hann. Lesskilningur er ferli sem leiðir til þess að lesandi smíðar í huga sér merkingu úr textanum sem hann les. Ýmsir fræðimenn leggja þá merkingu í hugtakið lesskilning að það felist í smíði merkingar í gagnvirkum tengslum lesenda og texta og þess samhengis sem tjáskiptin eiga sér stað í. Í þessu felst að merking textans getur verið sú sama hjá þeim sem skrifar og þeim sem les en þó þarf það ekki að vera þar sem túlkunin er háð fyrri þekkingu og reynslu lesanda. Margir þættir vinna saman og hafa áhrif á lesskilning. Sem dæmi um þessa þætti má nefna vinnsluminni, lestrar- og málferli, ályktunarhæfni, bakgrunnsþekkingu, námsvitund, þekkingu á orðaforða, þekkingu á efni textans, lestrarumhverfi og lestraraðferðir. Rannsóknir hafa sýnt að með því kenna nemendum aðferðir sem færir lesendur nota bæði ómeðvitað og meðvitað áður en lestur þeirra hefst, meðan á lestri stendur og eftir að texti hefur verið lesinn má bæta lesskilning verulega. Fjallað er um þessar aðferðir auk þess sem farið er yfir nokkrar helstu aðferðir sem notaðar eru til eflingar lesskilningi hér á landi. Þessar aðferðir eru gagnvirkur lestur, notkun hugtakakorta og „skoða, spyrja, lesa, segja, rifja upp“ (SSLSR) og „kann, vil vita, hef lært“ (KVL). Gagnvirkur lestur er aðferð sem hjálpar lesendum að komast í samband við texta sem lesinn er, að ná merkingu hans og að fylgjast með skilningi sínum. Notkun hugtakakorta auðveldar lesendum hugsun og skilning með því að skrá upplýsingar og tengja þær saman. Kennsluaðferðirnar SSLSR og KVL eru til þess fallnar að auka lesskilning nemenda með myndum spurninga, leit að svörum, samantekt og umorðun merkingar. Höfundur þessarar ritgerðar telur að góður lesskilningur sé það mikilvægur í lífinu að notkun kennsluaðferða, sem efla lesskilning, ætti að vera regla fremur en undantekning.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þórunn Ósk Benediktsdóttir
author_facet Þórunn Ósk Benediktsdóttir
author_sort Þórunn Ósk Benediktsdóttir
title Að lesa sér til gagns
title_short Að lesa sér til gagns
title_full Að lesa sér til gagns
title_fullStr Að lesa sér til gagns
title_full_unstemmed Að lesa sér til gagns
title_sort að lesa sér til gagns
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1320
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1320
_version_ 1766122008435752960