Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða

Í þessu lokaverkefni til meistaragráðu í Náms- og kennslufræði við Háskóla Íslands er fjallað um viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða. Gert var ráð fyrir að kennarar veldu sér kennsluaðferðir út frá einhverjum forsendum. Til að skýra það var meðal annars leitað til Bruners og líkana ha...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elínborg Valsdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13118
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13118
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13118 2023-05-15T16:52:23+02:00 Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða Elínborg Valsdóttir 1968- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13118 is ice http://hdl.handle.net/1946/13118 Meistaraprófsritgerðir Náms- og kennslufræði Stærðfræðikennsla Unglingastig grunnskóla Kennsluaðferðir Eigindlegar rannsóknir Tilviksrannsóknir Stærðfræðikennarar Viðhorf Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:11Z Í þessu lokaverkefni til meistaragráðu í Náms- og kennslufræði við Háskóla Íslands er fjallað um viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða. Gert var ráð fyrir að kennarar veldu sér kennsluaðferðir út frá einhverjum forsendum. Til að skýra það var meðal annars leitað til Bruners og líkana hans um það hvernig nám fer fram. Einnig voru kennsluaðferðir mátaðar við atferlisstefnu og félagslega og róttæka hugsmíðihyggju. Verkefnið var eigindleg tilviksrannsókn sem byggði á samtölum við fimm stærðfræðikennara, þrjá skólastjóra og setu í kennslustundum hjá kennurum. Helstu niðurstöður voru þær að sumir kennarar notuðu fáar kennsluaðferðir og aðrir margar en allir höfðu ákveðnar skoðanir á aðferðunum sem þeir notuðu. Engin ein aðferð fékk besta dóma, heldur virtist vera einstaklingsbundið hvaða álit kennarar höfðu á hverri aðferð fyrir sig. Túlkun á niðurstöðum leiddi í ljós að Steinar sem notaði að mestu leyti útlistunar- og þjálfunaraðferðir aðhylltist atferlisstefnuna og annað líkan Bruners um nám. Fanney sem notaði mest leitaraðferðir aðhylltist róttæka hugsmíðihyggju og þriðja líkan Bruners. Agnes og Sóldís sem voru hrifnastar af umræðu- og spurnaraðferð ásamt hópvinnu aðhylltust félagslega hugsmíðihyggju og fjórða líkan Bruners. Hanna notaði ólíka hugmyndafræði eftir því hvort hún kenndi í sjötta eða tíunda bekk. Í sjötta bekk var hún verkstjóri, aðhylltist róttæka hugsmíðihyggju og þriðja líkan Bruners en í tíunda bekk notaði hún nær eingöngu útlistunaraðferðir og aðhylltist atferlisstefnuna og annað líkan Bruners. Val á kennsluaðferðum virtist vera algjörlega undir hverjum og einum kennara komið og höfðu þeir mikið frjálsræði. Einstaklingsbundið var hvort þeir nýttu frjálsræðið til að hafa kennsluna fjölbreytta eða fábreytta. This thesis for a master’s degree in education at the University of Iceland addresses mathematics teachers´ opinions on their teaching methods. It was presumed that teachers chose their teaching methods built on the logic that had meaning for themselves. For explanation Bruner’s ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Náms- og kennslufræði
Stærðfræðikennsla
Unglingastig grunnskóla
Kennsluaðferðir
Eigindlegar rannsóknir
Tilviksrannsóknir
Stærðfræðikennarar
Viðhorf
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Náms- og kennslufræði
Stærðfræðikennsla
Unglingastig grunnskóla
Kennsluaðferðir
Eigindlegar rannsóknir
Tilviksrannsóknir
Stærðfræðikennarar
Viðhorf
Elínborg Valsdóttir 1968-
Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Náms- og kennslufræði
Stærðfræðikennsla
Unglingastig grunnskóla
Kennsluaðferðir
Eigindlegar rannsóknir
Tilviksrannsóknir
Stærðfræðikennarar
Viðhorf
description Í þessu lokaverkefni til meistaragráðu í Náms- og kennslufræði við Háskóla Íslands er fjallað um viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða. Gert var ráð fyrir að kennarar veldu sér kennsluaðferðir út frá einhverjum forsendum. Til að skýra það var meðal annars leitað til Bruners og líkana hans um það hvernig nám fer fram. Einnig voru kennsluaðferðir mátaðar við atferlisstefnu og félagslega og róttæka hugsmíðihyggju. Verkefnið var eigindleg tilviksrannsókn sem byggði á samtölum við fimm stærðfræðikennara, þrjá skólastjóra og setu í kennslustundum hjá kennurum. Helstu niðurstöður voru þær að sumir kennarar notuðu fáar kennsluaðferðir og aðrir margar en allir höfðu ákveðnar skoðanir á aðferðunum sem þeir notuðu. Engin ein aðferð fékk besta dóma, heldur virtist vera einstaklingsbundið hvaða álit kennarar höfðu á hverri aðferð fyrir sig. Túlkun á niðurstöðum leiddi í ljós að Steinar sem notaði að mestu leyti útlistunar- og þjálfunaraðferðir aðhylltist atferlisstefnuna og annað líkan Bruners um nám. Fanney sem notaði mest leitaraðferðir aðhylltist róttæka hugsmíðihyggju og þriðja líkan Bruners. Agnes og Sóldís sem voru hrifnastar af umræðu- og spurnaraðferð ásamt hópvinnu aðhylltust félagslega hugsmíðihyggju og fjórða líkan Bruners. Hanna notaði ólíka hugmyndafræði eftir því hvort hún kenndi í sjötta eða tíunda bekk. Í sjötta bekk var hún verkstjóri, aðhylltist róttæka hugsmíðihyggju og þriðja líkan Bruners en í tíunda bekk notaði hún nær eingöngu útlistunaraðferðir og aðhylltist atferlisstefnuna og annað líkan Bruners. Val á kennsluaðferðum virtist vera algjörlega undir hverjum og einum kennara komið og höfðu þeir mikið frjálsræði. Einstaklingsbundið var hvort þeir nýttu frjálsræðið til að hafa kennsluna fjölbreytta eða fábreytta. This thesis for a master’s degree in education at the University of Iceland addresses mathematics teachers´ opinions on their teaching methods. It was presumed that teachers chose their teaching methods built on the logic that had meaning for themselves. For explanation Bruner’s ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elínborg Valsdóttir 1968-
author_facet Elínborg Valsdóttir 1968-
author_sort Elínborg Valsdóttir 1968-
title Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða
title_short Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða
title_full Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða
title_fullStr Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða
title_full_unstemmed Finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða
title_sort finnst ég vera á réttri leið : viðhorf stærðfræðikennara til eigin kennsluaðferða
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/13118
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13118
_version_ 1766042605719650304