Hvernig á að greina Micropterna lateralis (Stephens) frá öðrum vorflugum á Íslandi?

Árið 2010 fannst ný tegund af vorflugu við Mógilsá í Kollafirði. Tegundin reyndist vera Micropterna lateralis (Stephens) sem lifir hluta lífsferilsins í straumvatni. Lirfur M. lateralis hafa aldrei fundist á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að finna þau einkenni sem greina lirfur M. lateralis fr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Kristjánsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13066