Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna

Markmið rannsóknarinnar er að greina áhrif stjórntækja og stefnu stjórnvalda á foreldra ungra barna. Jafnréttismarkmið, byggð á jafnréttislögum eru mátuð við foreldra barna sem ekki hafa hafið leikskólagöngu. Uppsöfnuð áhrif fæðingarorlofs, barnabóta, millifæranleika persónuafsláttar, dagvistunarúrr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Herdís Sólborg Haraldsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13061