Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna

Markmið rannsóknarinnar er að greina áhrif stjórntækja og stefnu stjórnvalda á foreldra ungra barna. Jafnréttismarkmið, byggð á jafnréttislögum eru mátuð við foreldra barna sem ekki hafa hafið leikskólagöngu. Uppsöfnuð áhrif fæðingarorlofs, barnabóta, millifæranleika persónuafsláttar, dagvistunarúrr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Herdís Sólborg Haraldsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/13061
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/13061
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/13061 2023-05-15T16:49:13+02:00 Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna Herdís Sólborg Haraldsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2013-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/13061 is ice http://hdl.handle.net/1946/13061 Opinber stjórnsýsla Dagvistun barna Umönnun Heimilislíf Atvinnulíf Börn Jafnréttismál Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:56Z Markmið rannsóknarinnar er að greina áhrif stjórntækja og stefnu stjórnvalda á foreldra ungra barna. Jafnréttismarkmið, byggð á jafnréttislögum eru mátuð við foreldra barna sem ekki hafa hafið leikskólagöngu. Uppsöfnuð áhrif fæðingarorlofs, barnabóta, millifæranleika persónuafsláttar, dagvistunarúrræða og umönnunargreiðslna á kynin eru til greiningar. Skoðað er hvort þessir þættir hafi áhrif á það að annað kynið dvelji lengur heima með barni en hitt. Útbúin eru tilvik í kringum stóra kvenna- og karlastétt og áhrifin skoðuð á hjón og samskattaða einstaklinga. Til þess að greina áhrif dagvistunarmála eru borin saman þrjú sveitarfélög sem hafa ólíka stefnu í dagvistunarmálum barna. Til þess að meta áhrif umönnunargreiðslna er meðaltal af umönnunargreiðslum sjö sveitarfélaga sem gefa kost á þeim í dag reiknað út. Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð er notuð sem rammi utan um greininguna og tilviksathugun er aðferðin sem notuð er í eigindlegu greininguna. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að foreldrarnir hafa ekki jafna möguleika á að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf eins og kerfið er uppbyggt í dag. Móðir er líklegri til að hverfa frá launaðri vinnu en faðir og sinna umönnunarstörfum yfir þetta tímabil. Ólík úrræði sveitarfélaga hafa áhrif á jafnrétti kynjanna. Þarft er að breyta stefnu stjórnvalda við útdeilingu fjármuna og breyta notkun stjórntækja þannig að niðurstöður stefnunnar samræmist jafnréttismarkmiðum stjórnvalda. The goal of this thesis is to study whether the Icelandic government policy and the tools of public action have the same results for parents of young children in Iceland. The Icelandic government has set itself gender equality goals. These goals will be examined in regards to the law regarding equality in Iceland. The gender impact of the accumulated effect of the parental leave, child tax credit, transferability of the personal tax discount, day care options, and cash for care are assessed. It is examined whether either gender is more likely to leave paid work while the parents are ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Dagvistun barna
Umönnun
Heimilislíf
Atvinnulíf
Börn
Jafnréttismál
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Dagvistun barna
Umönnun
Heimilislíf
Atvinnulíf
Börn
Jafnréttismál
Herdís Sólborg Haraldsdóttir 1986-
Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Dagvistun barna
Umönnun
Heimilislíf
Atvinnulíf
Börn
Jafnréttismál
description Markmið rannsóknarinnar er að greina áhrif stjórntækja og stefnu stjórnvalda á foreldra ungra barna. Jafnréttismarkmið, byggð á jafnréttislögum eru mátuð við foreldra barna sem ekki hafa hafið leikskólagöngu. Uppsöfnuð áhrif fæðingarorlofs, barnabóta, millifæranleika persónuafsláttar, dagvistunarúrræða og umönnunargreiðslna á kynin eru til greiningar. Skoðað er hvort þessir þættir hafi áhrif á það að annað kynið dvelji lengur heima með barni en hitt. Útbúin eru tilvik í kringum stóra kvenna- og karlastétt og áhrifin skoðuð á hjón og samskattaða einstaklinga. Til þess að greina áhrif dagvistunarmála eru borin saman þrjú sveitarfélög sem hafa ólíka stefnu í dagvistunarmálum barna. Til þess að meta áhrif umönnunargreiðslna er meðaltal af umönnunargreiðslum sjö sveitarfélaga sem gefa kost á þeim í dag reiknað út. Kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð er notuð sem rammi utan um greininguna og tilviksathugun er aðferðin sem notuð er í eigindlegu greininguna. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að foreldrarnir hafa ekki jafna möguleika á að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf eins og kerfið er uppbyggt í dag. Móðir er líklegri til að hverfa frá launaðri vinnu en faðir og sinna umönnunarstörfum yfir þetta tímabil. Ólík úrræði sveitarfélaga hafa áhrif á jafnrétti kynjanna. Þarft er að breyta stefnu stjórnvalda við útdeilingu fjármuna og breyta notkun stjórntækja þannig að niðurstöður stefnunnar samræmist jafnréttismarkmiðum stjórnvalda. The goal of this thesis is to study whether the Icelandic government policy and the tools of public action have the same results for parents of young children in Iceland. The Icelandic government has set itself gender equality goals. These goals will be examined in regards to the law regarding equality in Iceland. The gender impact of the accumulated effect of the parental leave, child tax credit, transferability of the personal tax discount, day care options, and cash for care are assessed. It is examined whether either gender is more likely to leave paid work while the parents are ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Herdís Sólborg Haraldsdóttir 1986-
author_facet Herdís Sólborg Haraldsdóttir 1986-
author_sort Herdís Sólborg Haraldsdóttir 1986-
title Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
title_short Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
title_full Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
title_fullStr Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
title_full_unstemmed Frá vöggu til leikskóla. Áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
title_sort frá vöggu til leikskóla. áhrif jafnréttisstefnu og opinberra stjórntækja á foreldra ungra barna
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/13061
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Kvenna
Vinnu
geographic_facet Kvenna
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/13061
_version_ 1766039367608958976