Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri frá og með 13.05.2015 Skipulag og stefnumótun er eitthvað sem fyrirtæki eru stöðugt að leggja meiri og meiri áherslu á. Er það ekki síst tilkomið vegna þeirra miklu breytinga á umhverfi fyrirtækja sem er meðal annars tilkominn vegna alþj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Loftur Magnússon
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1303
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1303
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1303 2023-05-15T13:08:45+02:00 Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf Loftur Magnússon Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1303 is ice http://hdl.handle.net/1946/1303 Fyrirtæki Stefnumótun Alþjóðaviðskipti Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:50:12Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri frá og með 13.05.2015 Skipulag og stefnumótun er eitthvað sem fyrirtæki eru stöðugt að leggja meiri og meiri áherslu á. Er það ekki síst tilkomið vegna þeirra miklu breytinga á umhverfi fyrirtækja sem er meðal annars tilkominn vegna alþjóðavæðingar efnahagslífssins ýmsum lýðfræðilegum breytingum, opnara samfélagi heimsins og ekki síst vegna mikillar þróunnar í tækni og vísindum. Jafnframt þurfa fyrirtæki að vera stöðugt að endurskoða skipulag og stefnumörkun sína þar sem hraði er svo mikill og breytingar í samfélaginu eru svo örar. Í verkefni þessu leitaðist höfundur við að skoða hvort fyrirtækið hefði valið sér rétt skipulag miðað við þá starfsemi sem það er í og hvort það hefði á einhvern hátt áhrif á framtíð og vöxt þess. Jafnframt var stefnumótun skoðuð og reynt að gera grein fyrir því hvernig best væri fyrir fyrirtækið að vinna slíka vinnu. Í meginatriðum virðist fyrirtækið hafa valið rétt skipulag eftir að það hóf starfsemi og vöxtur fyrirtækisins verið ör og nokkuð mikill. Helstu niðurstöður má segja að séu þær að fyrirtækið þarf að fara í stefnumótunarvinnu og ekki síður að endurskoða skipulagið núna þegar verkefnin eru að verða stærri og umfangsmeiri, ekki síst til þess að reyna að sjá hvort það hefur þekkingu, getu og burði til þess að takast á við jafn stórt verkefni og fyrirhugað er að fara í á Spáni. Byggingafélagið Grennd ehf er fyrirtæki með mikil og háleit markmið sem verðugt verður fyrir fyrirtækið að takast á við og ekki síður spennandi að fylgjast með og er höfundur þess fullviss að mun meiri líkur eru á að þessi markmið náist með réttu skipulagi, góðri stefnumótun og skipulögðum vinnubrögðum. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fyrirtæki
Stefnumótun
Alþjóðaviðskipti
spellingShingle Fyrirtæki
Stefnumótun
Alþjóðaviðskipti
Loftur Magnússon
Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf
topic_facet Fyrirtæki
Stefnumótun
Alþjóðaviðskipti
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri frá og með 13.05.2015 Skipulag og stefnumótun er eitthvað sem fyrirtæki eru stöðugt að leggja meiri og meiri áherslu á. Er það ekki síst tilkomið vegna þeirra miklu breytinga á umhverfi fyrirtækja sem er meðal annars tilkominn vegna alþjóðavæðingar efnahagslífssins ýmsum lýðfræðilegum breytingum, opnara samfélagi heimsins og ekki síst vegna mikillar þróunnar í tækni og vísindum. Jafnframt þurfa fyrirtæki að vera stöðugt að endurskoða skipulag og stefnumörkun sína þar sem hraði er svo mikill og breytingar í samfélaginu eru svo örar. Í verkefni þessu leitaðist höfundur við að skoða hvort fyrirtækið hefði valið sér rétt skipulag miðað við þá starfsemi sem það er í og hvort það hefði á einhvern hátt áhrif á framtíð og vöxt þess. Jafnframt var stefnumótun skoðuð og reynt að gera grein fyrir því hvernig best væri fyrir fyrirtækið að vinna slíka vinnu. Í meginatriðum virðist fyrirtækið hafa valið rétt skipulag eftir að það hóf starfsemi og vöxtur fyrirtækisins verið ör og nokkuð mikill. Helstu niðurstöður má segja að séu þær að fyrirtækið þarf að fara í stefnumótunarvinnu og ekki síður að endurskoða skipulagið núna þegar verkefnin eru að verða stærri og umfangsmeiri, ekki síst til þess að reyna að sjá hvort það hefur þekkingu, getu og burði til þess að takast á við jafn stórt verkefni og fyrirhugað er að fara í á Spáni. Byggingafélagið Grennd ehf er fyrirtæki með mikil og háleit markmið sem verðugt verður fyrir fyrirtækið að takast á við og ekki síður spennandi að fylgjast með og er höfundur þess fullviss að mun meiri líkur eru á að þessi markmið náist með réttu skipulagi, góðri stefnumótun og skipulögðum vinnubrögðum.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Loftur Magnússon
author_facet Loftur Magnússon
author_sort Loftur Magnússon
title Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf
title_short Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf
title_full Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf
title_fullStr Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf
title_full_unstemmed Skipulag og stefnumótun hjá Byggingarfélaginu Grennd ehf
title_sort skipulag og stefnumótun hjá byggingarfélaginu grennd ehf
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/1303
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1303
_version_ 1766120975513944064