Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Starfsemi sem getur haft í för með sér mengun verður að hafa gilt starfsleyfi gefið út af Umhverfisstofnun. Fiskimjölsverksmiðjur eru í þessum hópi en yfirleitt eru þær aðeins starfræktar hluta úr ári. Starfsemi sem getur haft í för með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rut Hermannsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1302
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1302
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1302 2023-05-15T13:08:44+02:00 Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi Rut Hermannsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1302 is ice http://hdl.handle.net/1946/1302 Líftækni Lúðueldi Gerlar Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:55:30Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Starfsemi sem getur haft í för með sér mengun verður að hafa gilt starfsleyfi gefið út af Umhverfisstofnun. Fiskimjölsverksmiðjur eru í þessum hópi en yfirleitt eru þær aðeins starfræktar hluta úr ári. Starfsemi sem getur haft í för með sér mengun verður einnig að hafa grænt bókhald, en það veitir almenningi, félagasamtökum og stjórnvöldum upplýsingar um hvernig umhverfismálum er háttað í fyrirtækinu. Einnig er sett krafa um að fyrrnefnd fyrirtæki haldi útstreymisbókhald, en markmiðið með því er að safna samanburðarhæfum upplýsingum um útstreymi mengunarefna frá tiltekinni starfsemi. Framkvæmdar voru rannsóknir á frárennsli fiskimjölsverksmiðju í Vestmannaeyjum, svifefni, fita, fosfór, köfnunarefni og TOC (total organic carbon, ísl. heildarmagn lífræns kolefnis) voru greind. Niðurstöðurnar eru settar fram í töflum og súluritum en þær sýna að umhverfisálagið vegna verksmiðjunnar er langt yfir viðmiðunarmörkum Umhverfisstofnunar. Þetta gefur þó ekki alls kostar rétta mynd vegna þess að sýnatakan fór fram á hrognatímabili verksmiðjunnar en það er þekkt að lífrænn úrgangur er margfalt meiri á þeim tíma en undir venjulegum kringumstæðum. Mengunin sem berst í hafið getur haft víðtæk áhrif, mest mengun berst með frárennsli frá landi eða 44%. Mikið af lífrænu efni er í skólpi en mengun af þeirra völdum eykur álagið á vistkerfið. Lífræn mengunarefni eru ekki skaðleg í sjálfu sér heldur er það fyrst og fremst yfirmagn þeirra sem getur verið skaðlegt lífríkinu. Með aukinni mengun breytist efnasamsetning hafsins ásamt lífríki þess, það hefur ekki einungis áhrif á veiðar og afkomu, heldur hefur það einnig áhrif á loftslag og veðurfar, og þar með á allt líf á jörðinni. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líftækni
Lúðueldi
Gerlar
Auðlindafræði
spellingShingle Líftækni
Lúðueldi
Gerlar
Auðlindafræði
Rut Hermannsdóttir
Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi
topic_facet Líftækni
Lúðueldi
Gerlar
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Starfsemi sem getur haft í för með sér mengun verður að hafa gilt starfsleyfi gefið út af Umhverfisstofnun. Fiskimjölsverksmiðjur eru í þessum hópi en yfirleitt eru þær aðeins starfræktar hluta úr ári. Starfsemi sem getur haft í för með sér mengun verður einnig að hafa grænt bókhald, en það veitir almenningi, félagasamtökum og stjórnvöldum upplýsingar um hvernig umhverfismálum er háttað í fyrirtækinu. Einnig er sett krafa um að fyrrnefnd fyrirtæki haldi útstreymisbókhald, en markmiðið með því er að safna samanburðarhæfum upplýsingum um útstreymi mengunarefna frá tiltekinni starfsemi. Framkvæmdar voru rannsóknir á frárennsli fiskimjölsverksmiðju í Vestmannaeyjum, svifefni, fita, fosfór, köfnunarefni og TOC (total organic carbon, ísl. heildarmagn lífræns kolefnis) voru greind. Niðurstöðurnar eru settar fram í töflum og súluritum en þær sýna að umhverfisálagið vegna verksmiðjunnar er langt yfir viðmiðunarmörkum Umhverfisstofnunar. Þetta gefur þó ekki alls kostar rétta mynd vegna þess að sýnatakan fór fram á hrognatímabili verksmiðjunnar en það er þekkt að lífrænn úrgangur er margfalt meiri á þeim tíma en undir venjulegum kringumstæðum. Mengunin sem berst í hafið getur haft víðtæk áhrif, mest mengun berst með frárennsli frá landi eða 44%. Mikið af lífrænu efni er í skólpi en mengun af þeirra völdum eykur álagið á vistkerfið. Lífræn mengunarefni eru ekki skaðleg í sjálfu sér heldur er það fyrst og fremst yfirmagn þeirra sem getur verið skaðlegt lífríkinu. Með aukinni mengun breytist efnasamsetning hafsins ásamt lífríki þess, það hefur ekki einungis áhrif á veiðar og afkomu, heldur hefur það einnig áhrif á loftslag og veðurfar, og þar með á allt líf á jörðinni.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Rut Hermannsdóttir
author_facet Rut Hermannsdóttir
author_sort Rut Hermannsdóttir
title Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi
title_short Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi
title_full Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi
title_fullStr Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi
title_full_unstemmed Áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi
title_sort áhrif lífvirkra efna á ríkjandi bakteríur í lúðueldi
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1302
long_lat ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
geographic Akureyri
Haldi
geographic_facet Akureyri
Haldi
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1302
_version_ 1766119305827581952