Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri

Þroskaþjálfafræði Fatlað fólk Atvinnumöguleikar Þessi rannsóknarritgerð fjallar um atvinnumöguleika fatlaðs fólks á Akureyri. Hún byggist á eigindlegri rannsókn sem unnin var janúar til mars árið 2012. Í ritgerðinni er talað við þær þrjár þjónustustofnanir sem bjóða fötluðu fólki upp á hæfingu, vern...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svanhvít Elva Einarsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12975
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12975
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12975 2023-05-15T13:08:11+02:00 Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri Svanhvít Elva Einarsdóttir 1979- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12975 is ice http://hdl.handle.net/1946/12975 Þroskaþjálfafræði Atvinnuþátttaka Fatlaðir Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:54Z Þroskaþjálfafræði Fatlað fólk Atvinnumöguleikar Þessi rannsóknarritgerð fjallar um atvinnumöguleika fatlaðs fólks á Akureyri. Hún byggist á eigindlegri rannsókn sem unnin var janúar til mars árið 2012. Í ritgerðinni er talað við þær þrjár þjónustustofnanir sem bjóða fötluðu fólki upp á hæfingu, verndaða vinnu eða atvinnu með stuðningi á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar var að fá betri innsýn á hvernig þjónusta er í boði á hverjum stað fyrir sig það er að segja Skógarlund/Birkilund Hæfingarstöð, Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur og atvinna með stuðningi. Tekin voru opin viðtöl við starfsfólk þessara þriggja þjónustueininga og kannað hverjir atvinnumöguleikar fatlaðs fólks eru eins og sjá má á rannsóknarspurningunni: Hverjir eru atvinnumöguleikar fatlaðs fólk á Akureyri? Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að það er auðvelt fyrir fatlað fólk á Akureyri að fá vinnu við sitt hæfi, hvort sem það er líkamlega eða andlega fatlað. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfafræði
Atvinnuþátttaka
Fatlaðir
spellingShingle Þroskaþjálfafræði
Atvinnuþátttaka
Fatlaðir
Svanhvít Elva Einarsdóttir 1979-
Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri
topic_facet Þroskaþjálfafræði
Atvinnuþátttaka
Fatlaðir
description Þroskaþjálfafræði Fatlað fólk Atvinnumöguleikar Þessi rannsóknarritgerð fjallar um atvinnumöguleika fatlaðs fólks á Akureyri. Hún byggist á eigindlegri rannsókn sem unnin var janúar til mars árið 2012. Í ritgerðinni er talað við þær þrjár þjónustustofnanir sem bjóða fötluðu fólki upp á hæfingu, verndaða vinnu eða atvinnu með stuðningi á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar var að fá betri innsýn á hvernig þjónusta er í boði á hverjum stað fyrir sig það er að segja Skógarlund/Birkilund Hæfingarstöð, Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur og atvinna með stuðningi. Tekin voru opin viðtöl við starfsfólk þessara þriggja þjónustueininga og kannað hverjir atvinnumöguleikar fatlaðs fólks eru eins og sjá má á rannsóknarspurningunni: Hverjir eru atvinnumöguleikar fatlaðs fólk á Akureyri? Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að það er auðvelt fyrir fatlað fólk á Akureyri að fá vinnu við sitt hæfi, hvort sem það er líkamlega eða andlega fatlað.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svanhvít Elva Einarsdóttir 1979-
author_facet Svanhvít Elva Einarsdóttir 1979-
author_sort Svanhvít Elva Einarsdóttir 1979-
title Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri
title_short Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri
title_full Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri
title_fullStr Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri
title_full_unstemmed Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri
title_sort atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á akureyri
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12975
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12975
_version_ 1766076095858212864