Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA)

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf foreldra barna sem leggjast inn á Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA), til þjónustu deildarinnar. Í þessari rannsókn var notuð megindleg rannsóknaraðferð. Mælitækið var sp...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Hildur Guðmundsdóttir, Jóhanna Berglind Bjarnadóttir, Valgerður Ósk Ómarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1292
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1292
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1292 2023-05-15T13:08:42+02:00 Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA) Guðrún Hildur Guðmundsdóttir Jóhanna Berglind Bjarnadóttir Valgerður Ósk Ómarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1292 is ice http://hdl.handle.net/1946/1292 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrun Börn Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:53:32Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf foreldra barna sem leggjast inn á Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA), til þjónustu deildarinnar. Í þessari rannsókn var notuð megindleg rannsóknaraðferð. Mælitækið var spurningalisti sem hafði verið forprófaður á Landspítala Háskólasjúkrahúsi fyrir Barnaspítala Hringsins og aðlagaður að rannsókn þessari með hjálp leiðbeinanda. Þýðið í rannsókninni voru foreldrar allra barna sem lögðust inn á Barnadeild FSA. Í þessari rannsókn var notast við þægindaúrtak þar sem þátttakendurnir voru foreldrar barna á aldrinum 0-18 ára sem lögðust inn á Barnadeild FSA á tímabilinu febrúar - mars 2006. Hjúkrunarfræðingar deildarinnar buðu foreldrum að svara spurningalistanum þegar komið var að útskrift barnsins. Markmiðið var að 30-40 spurningalistum yrði dreift til foreldra, af þeim voru 25 listar afhentir og svarhlutfall var 100%. Einnig bauðst þátttakendum að koma á framfæri skriflegum athugasemdum. Rannsóknir sýna fram á að spurningalistakannanir séu góð leið til að afla upplýsinga um viðhorf neytenda til þjónustunnar og að slíkar kannanir séu einnig mikilvægar fyrir hjúkrunarfræðinga þar sem þeir öðlast nýja þekkingu og betri innsýn í þarfir skjólstæðinga sinna. Niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að almennt telja foreldrar þjónustu Barnadeildarinnar framúrskarandi eða mjög góða. Þó voru þátttakendur misánægðir með útskriftarferlið og fannst nokkrum foreldrum fræðsluþörf sinni ekki nægilega fullnægt. Einnig komu fram athugasemdir með fæðið á deildinni og virtist skorta upplýsingar um að foreldrar gætu pantað sér fæði. Lykilhugtök: foreldrar; barnadeild; börn; ánægja Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Hjúkrun
Börn
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Hjúkrun
Börn
Megindlegar rannsóknir
Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
Jóhanna Berglind Bjarnadóttir
Valgerður Ósk Ómarsdóttir
Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA)
topic_facet Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Hjúkrun
Börn
Megindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf foreldra barna sem leggjast inn á Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA), til þjónustu deildarinnar. Í þessari rannsókn var notuð megindleg rannsóknaraðferð. Mælitækið var spurningalisti sem hafði verið forprófaður á Landspítala Háskólasjúkrahúsi fyrir Barnaspítala Hringsins og aðlagaður að rannsókn þessari með hjálp leiðbeinanda. Þýðið í rannsókninni voru foreldrar allra barna sem lögðust inn á Barnadeild FSA. Í þessari rannsókn var notast við þægindaúrtak þar sem þátttakendurnir voru foreldrar barna á aldrinum 0-18 ára sem lögðust inn á Barnadeild FSA á tímabilinu febrúar - mars 2006. Hjúkrunarfræðingar deildarinnar buðu foreldrum að svara spurningalistanum þegar komið var að útskrift barnsins. Markmiðið var að 30-40 spurningalistum yrði dreift til foreldra, af þeim voru 25 listar afhentir og svarhlutfall var 100%. Einnig bauðst þátttakendum að koma á framfæri skriflegum athugasemdum. Rannsóknir sýna fram á að spurningalistakannanir séu góð leið til að afla upplýsinga um viðhorf neytenda til þjónustunnar og að slíkar kannanir séu einnig mikilvægar fyrir hjúkrunarfræðinga þar sem þeir öðlast nýja þekkingu og betri innsýn í þarfir skjólstæðinga sinna. Niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að almennt telja foreldrar þjónustu Barnadeildarinnar framúrskarandi eða mjög góða. Þó voru þátttakendur misánægðir með útskriftarferlið og fannst nokkrum foreldrum fræðsluþörf sinni ekki nægilega fullnægt. Einnig komu fram athugasemdir með fæðið á deildinni og virtist skorta upplýsingar um að foreldrar gætu pantað sér fæði. Lykilhugtök: foreldrar; barnadeild; börn; ánægja
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
Jóhanna Berglind Bjarnadóttir
Valgerður Ósk Ómarsdóttir
author_facet Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
Jóhanna Berglind Bjarnadóttir
Valgerður Ósk Ómarsdóttir
author_sort Guðrún Hildur Guðmundsdóttir
title Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA)
title_short Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA)
title_full Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA)
title_fullStr Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA)
title_full_unstemmed Ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA)
title_sort ánægja meðal foreldra með þjónustu á barnadeild fjórðungssjúkrahússins á akureyri (fsa)
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1292
long_lat ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Akureyri
Hjálp
geographic_facet Akureyri
Hjálp
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1292
_version_ 1766110627429875712